
Berglind er stjórnendaráðgjafi með áherslu á greiningu og hönnun ferla. Hlutverk hennar í verkefnum nær allt frá undirbúningi og ferlahönnun fyrir hugbúnaðarþróun yfir í stærri stigskipta greiningu og hönnun ferla.
Að auki hefur hún fengist við innleiðingar á viðskiptakerfum, tölulegar greiningar, framsetningu gagnvirkra skýrslna og þjálfun starfsfólks.
Berglind er með B.Sc í rekstrarverkfræði frá HR. Hún svo lauk nýlega M.Sc. í rekstrarverkfræði frá sama skóla og sérhæfði sig í BPM, BI og Analytics.