Magnús Viðar Skúlason


Sími: +354 5111225 | Tölvupóstur: [email protected]Magnús Viðar Skúlason ráðfjafi hjá Intellecta

Magnús starfar sem ráðgjafi og verkefnisstjóri. Hann hefur þekkingu og bakgrunn úr fjarskipta- og fjármálageiranum en hann hefur starfað sem framkvæmdastjóri hjá fjarskiptafélaginu IMC Ísland og sem tæknilegur vörustjóri hjá Arion banka.

Eðlislægur áhugi Magnúsar á nýjum áskorunum sem og reynsla hans og þekking er frjó og skilvirk blanda sem leiðir fram farsælar lausnir.

Auk þess að vera með BA-gráðu í ensku þá hefur Magnús m.a. setið námskeið í Microsoft Power BI, Scrum, Agile, SQL auk þess sem hann er útskrifaður úr APME-námi frá HR í verkefnastjórnun og er vottaður verkefnastjóri hjá Verkefnastjórnunarfélagi Íslands.