Sigrún Magnúsdóttir

Sigrún Magnúsdóttir

Sigrún býr yfir víðtækri reynslu af verkefnastjórnun og ráðgjöf í upplýsingatækni. Hennar sérþekking er í stafrænum innleiðingum og uppfærslum í NAV/Business Central auk þarfa- og ferlagreiningu innan fyrirtækja í tengslum við stafræna innleiðingu.
Sigrún starfaði hjá Advania sem ráðgjafi og verkefnastjóri. Hún er er með BA í Listasögu frá Háskólanum í Bergen og hefur lokið APME verkefnastjórnunarnámi frá Háskóla Reykjavíkur auk þess er hún með D-vottun í verkefnastjórnun.

Farsími: 659-9331 | Tölvupóstur: [email protected]