Steinunn Ketilsdóttir

Steinunn Ketilsdóttir

​Steinunn hefur fjölbreytta reynslu á sviði fræðslu, mannauðsmála og árangursstjórnunar. Hún hefur starfað sem stjórnunarráðgjafi Intellecta, framkvæmdastjóri Volcano Warmers, mannauðsstjóri HRV Engineering, matsaðili fyrir evrópsku gæðaverðlaunin og er í stjórn Stjórnvísi og formaður faghóps um stafræna fræðslu. Steinunn er með háskólamenntun á sviði árangursstjórnunar (M.Sc) frá Aarhus University og viðskiptafræði (B.Sc) frá Háskóla Íslands.

Farsími: 680-1770 | Tölvupóstur: [email protected]

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.