Svanur Þorvaldsson


Sími: +354 511-1225 | Tölvupóstur: [email protected]
Linkedin prófíllSvanur hefur víðtæka reynslu af ráðgjöf og stjórnun umbreytinga á stjórnunarháttum, stjórnskipulagi og nýtingu upplýsingatækni.

Á síðustu tveimur áratugum hefur hann m.a. starfað sem ráðgjafi og/eða stjórnendaþjálfari hjá Deloitte, Dale Carnegie, IMG Gallup og Félaginu.

Hjá Intellecta einbeitir hann sér að verkefnum sem ætlað er að styðja við stafræna vegferð fyrirtækja og félagasamtaka og snúa m.a. að:
• Mótun tæknistefnu og virkjun tækniráða
• Úttekt á stjórnskipulagi og ákvarðanatökumódeli
• Samspili viðskiptaeiningar og upplýsingatæknideildar
• Breytingum á rekstrarmódeli og endurskipulagningu upplýsingatæknideildar (TOM)
• Fýsileika- og valmöguleikagreiningu fyrir vali á nýjum lausnum og kjarnakerfum
• Verkefnastýringu útboða og verðkannanir fyrir uppfærslur á kerfum og vali á þjónustuaðilum
• Umbreytingu á þjónustu, þjónustuhönnun og framþróun ferla
• Greiningu á frammistöðu og þjónustuárangri

Svanur lauk B.Sc. gráðu í Hospitality Business Management frá Webber International University árið 1998 og meistaragráðu (MBA) í rekstri- og stjórnun fyrirtækja frá sama háskóla árið 2000.