Fræðsla


Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs

​Fræðsla getur tekið á sig margar myndir og vitum við að við höfum getu til að læra og auka hæfni okkar og getu. Í allri starfsemi er þróun, samkeppni og möguleikar til að gera betur, fara þar saman ýmsir þættir eins og hæfni, ferlar og tækni.

Mikilvægt er að huga að huga að öllum þáttum á sama tíma og verður mikilvægi eflingar hæfni með markþjálfun, fræðslu hvort sem er hefðbundinni í fyrirlestrarformi eða stafrænni á netinu aukin.

Dæmigerð verkefni sem Intellecta hefur unnið fela í sér

  • Klæðskerasniðin þjálfun út frá markmiðum
  • Stafræn fræðsla og námskeið
  • Þjálfun í stafrænni fræðslu

Skylt efni

Ég svara fyrirspurnum um fræðslu

Steinunn Ketilsdóttir

[email protected]