Fræðsla


Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs

​Fræðsla eflir hæfni, en hæfni er ein af lykilforsendum árangurs. Fræðslu þarf að tengja við nýliðun, stöðugar umbætur, breytingar og framþróun. Fræðsla tengist þannig verkefnum sem snúa að ferlum jafnt sem tækni.

Fræðsla getur tekið á sig margar myndir og vitum við að við höfum getu til að læra og auka hæfni okkar og getu. Intellecta aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við að meta þörf fyrir fræðslu, aðstoðar við innleiðingu, smíði stafrænna námskeiða o.f.l. Hvort sem það er hluti af stærri verkefnum svo sem stefnumótun, stafrænu umbreytingarverkefni, breytingastjórnun eða sem sjálfstætt verkefni.

Mikilvægt er að huga að öllum þáttum á sama tíma og verður mikilvægi eflingar hæfni með markþjálfun, fræðslu, hvort sem er hefðbundinni í fyrirlestrarformi eða stafrænni á netinu, aukið.

Skylt efni

Við veitum frekari upplýsingar:


Einar Þór Bjarnason

Einar Þór Bjarnason