Stafræn námskeið í boði


Þekking er fjársjóður og einnig undirstaða dyggðarinnar sem fylgir eiganda sínum hvert sem hann fer.

Námskeið í teiknimyndaformi auka færni með árangursríkum hætti

Til að ná árangri þurfum við að efla hæfni og sérstaklega á tímum örra breytinga! Öll stafræn námskeið Intellecta eru sérhönnuð fyrir fyrirtæki og stofnanir. Þau eru stutt, hnitmiðuð og full af fróðleik til að efla færni og tilbúin beint í fræðslukerfið þitt.

Jákvæð og góð samskipti eru ein af lykilatriðum til þess. Því bjóðum við fram aðstoð okkar svo að þú getir eflt þig og þitt starfsfólk með áhrifaríkum námskeiðum í myndbandsformi. Námskeiðin tengjast samskipti og stjórnun og eru jákvæð og lærdómsrík. Þau hvetja okkur til að bæta okkar eigin hegðun og skilja að við skynjum skilaboð misjafnt.

Námskeið í boði

Viðskiptavinir okkar hafa verið mjög ánægðir með stafrænu námskeiðin enda eru þau vönduð og sett í skemmtilegan búning í kringum fræðin.

Einfalt að panta námskeið

 • Sendu okkur pöntun á [email protected] um hvaða námskeið þú vilt kaupa
  1. Árangursrík samskipti
  2. Skynjun skilaboða
  3. Að tengjast öðru fólki
  4. Máttur í jákvæðu viðhorfi
  5. Við líðum ekki áreitni, ofbeldi eða einelti
  6. Viðbragðsáætlun gegn áreitni, ofbeldi og einelti
  7. Sérsniðin fræðslunámskeið Intellecta og fá meiri upplýsingar
  8. Góð ráð gegn COVID-19 – má ég fá sent í betri gæðum? – 0 kr.
 • Sendu einnig myndmerki (lógó) ef þú vilt fá myndbandið í hendurnar
 • Við sendum þér samning til rafrænnar undirritunar
 • Þú færð hlekk til að hlaða niður námskeiðin

Starfsmenntasjóðir endurgreiða fyrirtæki kostnað vegna stafrænna námskeiða um allt að 90%.

Intellecta er með samning við Vyond fyrir Ísland.

Ekki hika við að hafa samband

Einar Þór Bjarnason