Stafræn námskeið í boði


Þekking er fjársjóður og einnig undirstaða dyggðarinnar og fylgir eiganda sínum hvert sem hann fer.

Námskeið í teiknimyndaformi auka færni með árangursríkum hætti

Til að ná árangri þurfum við að efla hæfni og sérstaklega á tímum örra breytinga! Öll stafræn námskeið Intellecta eru sérhönnuð fyrir fyrirtæki og stofnanir þar sem þau eru stutt, hnitmiðuð og full af fróðleik til að efla færni. Þau eru tilbúin beint í fræðslukerfið þitt.

Jákvæð og góð samskipti eru ein af lykilatriðum til þess. Því bjóðum við fram aðstoð okkar svo að þú getir eflt þig og þitt starfsfólk með áhrifaríkum námskeiðum í myndbandsformi um samskipti og stjórnun sem eru jákvæð og lærdómsrík. Þau hvetja okkur til að bæta okkar eigin hegðun og skilja að við skynjum skilaboð misjafnt.

# Árangursrík samskipti

Við tjáum okkur á svo miklu fjölbreyttari hátt en eingöngu með orðum.
Námskeið í 6:50 mín.
Verð 88.400 kr. án vsk með hlekk

108.400 kr. án vsk. sem mp4 skrá og þínu myndmerki (lógó)

# Skynjun skilaboða

Skilningur á mögulegum truflunum eykur líkur á árangursríkari samskiptum.
Námskeið í 5:50 mín.
Verð 88.400 kr. án vsk með hlekk

108.400 kr. án vsk. sem mp4 skrá og þínu myndmerki (lógó)

# Að tengjast öðru fólki

Fimm hæfnisþættir sem við getum æft okkur í til að efla hæfni okkar.
Námskeið í 5:50 mín.
Verð 88.400 kr. án vsk með hlekk

108.400 kr. án vsk. sem mp4 skrá og þínu myndmerki (lógó)

# Máttur í jákvæðu viðhorfi

Jákvætt hugarfar getur haft margskonar áhrif á líf okkar almennt.okkar.
Námskeið í 5:40 mín.
Verð 88.400 kr. án vsk með hlekk

108.400 kr. án vsk. sem mp4 skrá og þínu myndmerki (lógó)

# Við líðum ekki áreitni, ofbeldi eða einelti

Mikilvægt fyrir okkur öll að fara yfir samskipti og hegðun okkar til að skapa gott starfsumhverfi.
Verð 88.400 kr. án vsk með hlekk

108.400 kr. án vsk. sem mp4 skrá og þínu myndmerki (lógó)

# Viðbragðsáætlun gegn áreitni, ofbeldi og einelti

Við förum yfir óformlega og formlega málsmeðferð til að útskýra ferlið. 
Verð 88.400 kr. án vsk með hlekk

108.400 kr. án vsk. sem mp4 skrá og þínu myndmerki (lógó)

Einnig bjóðum við aðstoð við að setja upp stefnu og viðbragðsáætlun

# Sérsniðin fræðslunámskeið Intellecta

Við getum útbúið sérsniðin námskeið fyrir þína skipulagsheild og höfum útbúið nýliðafræðslu, áhættustýringu, samkeppnislög svo eitthvað sé nefnt. 

Fáðu tilboð!

# Góð ráð gegn COVID-19

Verð 0 kr. og öllum frjálst að nota. Endilega hafið samband ef þið viljið nýta ykkur námskeiðið.

“Virkilega flott námskeið um samskipti. Í myndböndunum eru tekin fyrir helstu þættir sem geta haft áhrif á samskipti í vinnunni og lífinu almennt. Gagnlegt, á mannamáli, góð dæmi tekin og fær mann til að hugsa um eigin samskipti og úrbótatækifæri”

Hildur Jóna Bergþórsdóttir
Sérfræðingur í mannauði hjá Landsvirkjun
Viðskiptavinir okkar hafa verið mjög ánægðir með stafrænu námskeiðin enda eru þau vönduð og sett í skemmtilegan búning í kringum fræðin.

Einfalt að panta námskeið

 1. Sendu okkur pöntun á [email protected] um hvaða námskeið þú vilt kaupa
  • Árangursrík samskipti
  • Skynjun skilaboða
  • Að tengjast öðru fólki
  • Máttur í jákvæðu viðhorfi
  • Við líðum ekki áreitni, ofbeldi eða einelti
  • Viðbragðsáætlun gegn áreitni, ofbeldi og einelti
  • Sérsniðin fræðslunámskeið Intellecta og fá meiri upplýsingar
  • Góð ráð gegn COVID-19 – má ég fá sent í betri gæðum? – 0 kr.
 2. Sendu einnig myndmerki (lógó) ef þú vilt fá myndbandið í hendurnar
 3. Við sendum þér samning til rafrænnar undirritunar
 4. Þú færð hlekk til að hlaða niður námskeiðin

Starfsmenntasjóðir endurgreiða fyrirtæki kostnað vegna stafrænna námskeiða um allt að 90%.

Ekki hika við að hafa samband

Steinunn Ketilsdóttir

[email protected]

Einar Þór Bjarnason

[email protected]