Stafrænar lausnir


Við hjálpum viðskiptavinum okkar að finna og innleiða stafræna lausn sem mun skila sér í aukinni skilvirkni í rekstri fyrirtækisins.

Einfaldara að auka skilvirkni en áður með stafrænum lausnum

Við leggjum mikla áherslu á að hjálpa viðskiptavinum okkar að auka skilvirkni í rekstri. Ný tækni og nýjar stafrænar lausnir hafa opnað fyrirtækjum möguleika fyrir hagræðingu. Til dæmis getur endurgerð ferla og sjálfvirknivæðing þeirra aukið skilvirkni umtalsvert.

 Það sem við köllum stafræna umbreytingu er umbreyting á ferlum sem nýtir sér stafrænar lausnir svo sem eins og sjálfvirkni (Robotics). Intellecta nýtir sér þau tól og þá tækni sem reynist best og stendur til boða hverju sinni. Sem dæmi um stafrænar lausnir sem við nýtum í þessum verkefnum er skjalagreining með ABBYY, RPA frá UIPath, ásamt “Low code” umhverfi frá Microsoft (Power Platform).

Skylt efni

Við veitum frekari upplýsingar:


Guðni B. Guðnason

Guðmundur Arnar Þórðarson