Slide 1

Störf í boði

Ert þú að leita að nýju starfi eða vilt hafa augun opin fyrir spennandi tækifærum?

Ráðningaþjónusta Intellecta

Persónuleg þjónusta og metnaður fyrir góðum faglegum ráðningum er okkar ástríða

Góð ráð og sniðmát

Best er að vanda til við umsóknir og allan frágang. Hér eru sniðmát sem þú getur nýtt.


Intellecta – Skráning í gagnagrunn

Almenn umsókn

Við auglýsum eingöngu hluta af þeim ráðningum sem við erum að vinna að. Settu þig á skrá hjá okkur til að auka möguleika þína á að fá draumastarfið.

IDStarf

Arctic fish

Án staðsetningar

Group financial controller

Arctic Fish óskar eftir að ráða sérfræðing á fjármálasviði til að starfa. Fyrirtækið er staðsett á Ísafirði en í boði er sveigjanleiki fyrir einstaklinga sem búsettir eru í öðrum landshlutum, en æskileg viðvera á Ísafirði er a.m.k. ein vika í mánuði. Arctic fish is seeking to hire a group financial controller for our office in Ísafjörður but with some flexibility if the individual is located in other parts of Iceland, but the preferred presence in Ísafjörður is at least one week each month.

IDStarf

Tandur

Reykjavik

Innkaupafulltrúi

Tandur óskar eftir að ráða til sín sjálfstæðan og skipulagðan aðila í stöðu innkaupafulltrúa. Viðkomandi aðili mun styðja við starfandi innkaupastjóra.

IDStarf

Viðskiptavinur Intellecta

Reykjavik

Sumarstarf á skrifstofu

Traust fyrirtæki óskar eftir að ráða áhugasaman og drífandi einstakling í skrifstofustarf. Um sumarstarf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.

IDStarf

Lífsverk lífeyrissjóður

Reykjavik

Sérfræðingur í eignastýringu

Lífsverk lífeyrissjóður óskar eftir að ráða sérfræðing í eignastýringu. Í boði er spennandi og krefjandi starf hjá ört vaxandi lífeyrissjóði þar sem viðkomandi fær ábyrgð og tækifæri til að móta starf sitt innan eignastýringarteymis sjóðsins í samvinnu við starfsmenn eignastýringar. 

IDStarf

Viðskiptavinur Intellecta

Reykjavik

Forritarar - Margvísleg tækifæri

Erum með áhugaverð störf í boði fyrir háskólamenntaða hugbúnaðarsérfræðinga sem hafa náð góðum árangri í forritun.  

IDStarf

Viðskiptavinir Intellecta

Reykjavik

Upplýsingatæknisérfræðingar

Óskum eftir að komast í samband við háskólamenntaða upplýsingatæknisérfræðinga sem vilja leita nýrra tækifæra á sviði hugbúnaðargerðar eða annarra starfa á sviði upplýsingatækni.

IDStarf

Viðskiptavinir Intellecta

Reykjavik

Ertu góður bókari?

Intellecta berast ítrekað beiðnir frá viðskiptavinum um að finna fyrir sig öfluga bókara. Ef þú ert með góða bókhaldsreynslu, hefur jafnvel lokið námi sem viðurkenndur bókari, þá er tilvalið að skrá sig hjá Intellecta.

Við veitum frekari upplýsingar:


Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson

Hafdís Ósk Pétursdóttir

Hafdís Ósk Pétursdóttir

Helga Birna Jónsdóttir

Helga Birna Jónsdóttir

Henrietta Þóra Magnúsdóttir

Henrietta Þóra Magnúsdóttir

Sigríður Svava Sandholt

Sigríður Svava Sandholt

Thelma Kristín Kvaran

Thelma Kristín Kvaran

Torfi Markússon

Torfi Markússon