Stjórnendahlutverkið er margbrotið og krefst fjölþættra hæfileika. Því er mikilvægt að meta stöðugt árangur stjórnunar og draga fram það sem vel er gert og bæta það sem ekki er eins gott.
Þórður S. Óskarsson
Meðal þeirra aðferða sem við beitum við stjórnendamat eru:
- Úttekt og greining á stjórnun og árangri
- 360° stjórnendamat
- Vinnustaðagreiningar
- CareerLeader™