Stjórnendamat


Frammistaða stjórnenda er mikilvæg fyrir árangur fyrirtækja. Á þeim hvílir mikilvæg ákvarðanataka, að móta stefnu til framtíðar og að skapa árangursríkt starfsumhverfi fyrir starfsmenn, þannig að hæfileikar starfsmanna njóti sín og árangur náist.

Stjórnendahlutverkið er margbrotið og krefst fjölþættra hæfileika. Því er mikilvægt að meta stöðugt árangur stjórnunar og draga fram það sem vel er gert og bæta það sem ekki er eins gott.

Meðal þeirra aðferða sem við beitum við stjórnendamat eru:

  • Úttekt og greining á stjórnun og árangri
  • 360° stjórnendamat
  • Vinnustaðagreiningar
  • CareerLeader™

Við veitum frekari upplýsingar:

Þórður S. Óskarsson

Þórður S. Óskarsson

[email protected]

Kristján B. Einarsson

Kristján B. Einarsson

[email protected]

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.