Jafnlaunagreining


Intellecta sér um jafnlaunagreiningu fyrir fyrirtæki og tekur að sér að leiða þau í gegnum jafnlaunavottun

Jafnlaunagreining er skref í átt að jafnrétti og styrkari ímynd

Í samfélagi nútímans er gerð mikil krafa um jafnrétti.  Fyrirtæki sem tryggir jafnrétti í launum styrkir ímynd sína og eykur árangur sinn til lengri tíma er litið. Jafnlaunagreinin er fyrsta skrefið.

Þrenns konar samanburður jafnlaunagreiningar

Jafnlaunagreining Intellecta varpar ljósi á þrenns konar samanburð:

  • Í fyrsta lagi milli starfa innan fyrirtækisins
  • Í öðru lagi milli starfa og markaðsins
  • Í þriðja lagi milli kynjanna.  

Kemur auga á kyndbundinn launamun og umbótatækifæri

Jafnlaunagreining sýnir hver raunverulegur kynbundinn launamunur er innan fyrirtækisins og gefur leiðbeinir um umbætur sem útrýma hugsanlegum mun.

Skylt efni

Við veitum frekari upplýsingar:


Kristján B. Einarsson

Kristján B. Einarsson

Valdimar Miguel Þórsson

Valdimar Miguel Þórsson