Störf í boði

Are you looking for a new position or want to stay alert for exciting opportunities? Here you will find advertised job openings and a link to register on our list.

General Application

We only advertise a portion of the positions we are working on. Register with us to increase your chances of getting your dream job.
Viðskiptavinur Intellecta

Viltu starfa á landsbyggðinni?

Við fáum reglulega beiðnir frá viðskiptavinum okkar um að útvega einstaklinga í störf sérfræðinga og stjórnenda sem hafa áhuga á að starfa fyrir fyrirtæki og sveitarfélög á landsbyggðinni.  Tilvalið tækifæri m.a. fyrir

Rangárþing eystra
Hvolsvöllur

Fjármála- og skrifstofustjóri

Rangárþing eystra óskar eftir að ráða skipulagðan og drífandi einstakling í starf fjármála- og skrifstofustjóra. Fjármála- og skrifstofustjóri er staðgengill sveitarstjóra og hefur yfirumsjón með fjármálum og daglegum rekstri skrifstofu sveitarfélagsins. Um

Borealis Data Center
Reykjavik

Lögfræðingur

(english below) Borealis Data Center leitar að metnaðarfullum og skipulögðum lögfræðingi til að ganga til liðs við Legal & Policy teymi fyrirtækisins. Sem Legal Associate munt þú gegna mikilvægu hlutverki í að

KFUM og KFUK
Reykjavík

Bókari

KFUM og KFUK á Íslandi óskar eftir að ráða jákvæðan og drífandi einstakling í starf bókara. Um fullt starf er að ræða. Helstu verkefni og ábyrgð: Almenn bókhaldsvinna Frágangur og samskipti við

Nesskip
Reykjavík

Flutninga- og umboðsþjónusta

Nesskip ehf. óskar eftir að ráða traustan og áreiðanlegan einstakling til starfa í flutninga- og umboðsþjónustudeild fyrirtækisins. Um fjölbreytt og krefjandi starf er að ræða í góðu vinnuumhverfi. Starfið felur í sér

Þjóðskjalasafn Íslands
Reykjavík

Kerfisstjóri

Þjóðskjalasafn Íslands auglýsir laust til umsóknar starf kerfisstjóra. Leitað er að drífandi einstaklingi í spennandi og fjölbreytt starf. Um fullt starf er að ræða og er kerfisstjóri hluti af öflugu teymi á

Volcano Express
Reykjavík

Sölustjóri (staðgengill framkvæmdastjóra)

Volcano Express óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan sölustjóra til starfa á skrifstofu sína á Íslandi. Um er að ræða spennandi starf í ört vaxandi umhverfi. Helstu verkefni og ábyrgð: Umsjón

Viðskiptavinur Intellecta
Reykjavík

Handlagnir og úrræðagóðir einstaklingar með iðnmenntun óskast

Við óskum eftir að ráða iðnmenntaða einstaklinga í fjölbreytt störf og spennandi verkefni hjá viðskiptavinum okkar. Ef þú ert með menntun og/eða reynslu sem smiður, múrari, rafvirki, pípari o.s.frv. viljum við endilega

Kvikna Medical ehf.
Reykjavik

Hugbúnaðarþróun og öryggismál

Kvikna Medical ehf. vinnur að þróun og sölu á hugbúnaði og vélbúnaði fyrir heilalínurit (EEG) og eru viðskiptavinir fyrirtækisins um allan heim. Kvikna var fyrst fyrirtækja til að bjóða upp á skýjalausn

Enzymatica
Reykjavík

Leiðandi sérfræðingur í hreinsun ensíma/Enzyme purification lead

(English below) Enzymatica óskar eftir leiðandi sérfræðingi í hreinsun ensíma til þess að ganga til liðs við fyrirtækið á Íslandi. Enzymatica framleiðir ensím sem notuð eru í snyrtivörur og lækningavörur. Leitað er

Viðskiptavinir Intellecta
Reykjavik

Ertu góður bókari?

Intellecta berast ítrekað beiðnir frá viðskiptavinum um að finna fyrir sig öfluga bókara.  Ef þú ert með góða bókhaldsreynslu, hefur jafnvel lokið námi sem viðurkenndur bókari, þá hvetjum við þig til að

Solution-Driven Consulting and Recruitment Firm

Intellecta is a dynamic consulting and recruitment firm with a unique composition that enables us to understand both business operations and human capital. We ensure our consulting services are clear, useful, and deliver real improvements.

Intellecta kaupir og gefur penna til viðskiptavina en við notar þá ekki innanhúss þar sem Intellecta er pappírslaust fyrirtæki