Störf í boði

Are you looking for a new position or want to stay alert for exciting opportunities? Here you will find advertised job openings and a link to register on our list.

General Application

We only advertise a portion of the positions we are working on. Register with us to increase your chances of getting your dream job.
Náttúruverndarstofnun
Hvolsvöllur

Mannauðs- og launafulltrúi

Náttúruverndarstofnun auglýsir laust til umsóknar starf mannauðs- og launafulltrúa. Leitað er að nákvæmum og skipulögðum einstaklingi með góða samskiptafærni. Um fullt starf er að ræða og mun mannauðs- og launafulltrúi tilheyra sviði

Dýrheimar
Kopavogur

Vöruhúsastjóri

Dýrheimar óska eftir að ráða öflugan og skipulagðan einstakling í starf vöruhúsastjóra. Leitað er að jákvæðum aðila sem er tilbúinn til að starfa í hröðu þekkingarteymi. Um er að ræða fullt starf.

Saltverk
Kópavogur

Skapandi efnis- og samfélagsmiðlasérfræðingur

Saltverk óskar eftir að ráða skapandi, sjálfstæðan og hugmyndaríkan einstakling í stöðu efnis- og samfélagsmiðlasérfræðings. Viðkomandi mun leiða daglega framleiðslu, skipulagningu og birtingu efnis fyrir erlenda markaði, með megináherslu á Bandaríkin. Starfið

Viðskiptavinur Intellecta
Reykjavik

Reynslumikill sérfræðingur í launagreiningum

Traust og framsækið fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða reynslumikinn sérfræðing í launagreiningum innan samstæðu félagsins. Um er að ræða fjölbreytt starf þar sem viðkomandi veitir stjórnendum ráðgjöf og leiðbeiningar gagnvart

Landslög lögfræðistofa
Reykjavík

Móttökuritari / Aðstoðarmaður lögmanna

Landslög lögfræðistofa óskar eftir að ráða skipulagðan og áreiðanlegan einstakling með ríka þjónustulund í starf móttökuritara/aðstoðarmanns lögmanna. Um fjölbreytt starf er að ræða þar sem móttaka viðskiptavina og aðstoð við daglegan rekstur

Viðskiptavinur Intellecta

Viltu starfa á landsbyggðinni?

Við fáum reglulega beiðnir frá viðskiptavinum okkar um að útvega einstaklinga í störf sérfræðinga og stjórnenda sem hafa áhuga á að starfa fyrir fyrirtæki og sveitarfélög á landsbyggðinni.  Tilvalið tækifæri m.a. fyrir

Innkaupafulltrúi

Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða reynslumikinn og öflugan innkaupafulltrúa  til starfa. Starfið snýr að framkvæmd innkaupa ásamt samskiptum við birgja og birgðastýringu og því er nauðsynlegt að viðkomandi hafi  góða

Nýr Landsspítali
Reykjavík

Sérfræðingur í samningastjórnun (e. Contract Manager)

Ert þú okkar færasta samningamanneskja? Vilt þú vera hluti af einu stærsta verkefni Íslandssögunnar? Við hjá Nýjum Landspítala ohf. (NLSH) óskum eftir að ráða öflugan og reynslumikinn sérfræðing í samningastjórnun (e. Contract

Linde Gas
Reykjavík

Verkefnastjóri

Linde Gas á Íslandi óskar eftir að ráða verkefnastjóra með tækniþekkingu til starfa. Leitað er að öflugum og lausnamiðuðum einstaklingi til að taka þátt í spennandi verkefnum aðallega tengdum búnaði og þjónustu

Viðskiptavinir Intellecta
Reykjavik

Ertu góður bókari?

Intellecta berast ítrekað beiðnir frá viðskiptavinum um að finna fyrir sig öfluga bókara.  Ef þú ert með góða bókhaldsreynslu, hefur jafnvel lokið námi sem viðurkenndur bókari, þá hvetjum við þig til að

Solution-Driven Consulting and Recruitment Firm

Intellecta is a dynamic consulting and recruitment firm with a unique composition that enables us to understand both business operations and human capital. We ensure our consulting services are clear, useful, and deliver real improvements.

Intellecta kaupir og gefur penna til viðskiptavina en við notar þá ekki innanhúss þar sem Intellecta er pappírslaust fyrirtæki