Um Intellecta


Intellecta var stofnað árið 2000. Fyrirtækið hefur frá þeim tíma unnið með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun í fyrirtækjum og stofnunum.

Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki sem starfar á þremur meginsviðum:

  • Ráðgjöf: Stefnumótun, stjórnskipulag, breytingastjórnun stjórnendaþjálfun, mannauðsstjórnun, árangurslaunakerfi, verkefnastjórnun, ferlagreiningar

  • Ráðningar:  Stjórnendaleit, ráðningar, persónuleikapróf, hæfnispróf og starfstengd verkefni, starfslýsingar, samningagerð og verkefnatengd aðstoð í mannauðsstjórnun

  • Rannsóknir:  Kjarakannanir, vinnustaðagreiningar og jafnlaunagreiningar

Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.

Þórður S. Óskarsson

Þórdís Pétursdóttir

Torfi Markússon

Thelma Kristín Kvaran

Lydía Ósk Ómarsdóttir

Kristján B. Einarsson

Hermann Róbond 001

Helga Birna Jónsdóttir

Hafdís Ósk Pétursdóttir

Guðni B. Guðnason

Guðmundur Arnar Þórðarson

Einar Þór Bjarnason

Daníel Kolbeinsson

Arndís Eva Finnsdóttir

Alexander Jóhannesson