Kristján hefur víðtæka reynslu af stjórnunarráðgjöf, sérstaklega af stefnumótun, skipulagsbreytingum, árangursstjórnun og kjara- og launagreiningum.
Kristján er menntaður vélaverkfræðingur og er með M.Sc. í iðnaðar- og rekstrarverkfræði.
Kristján er verst geymda leyndarmál Intellecta, en hann er eftirsóttur til þátttöku í verkefni tengd greiningum, stefnumótun, rannsóknum og skipulagi. Hann er glöggur á tölur en einnig fljótur að greina aðalatriðin og stilla af fókus.
Kristján B. Einarsson
Sími: +354 511-1225 | 821-1144 | Tölvupóstur: [email protected]
Linkedin prófíll