Laus störf

Ert þú að leita að nýju starfi eða vilt hafa augun opin fyrir spennandi tækifærum? Hér finnurðu auglýst laus störf og hlekk til að skrá þig á lista hjá okkur.

Almenn umsókn

Við auglýsum eingöngu hluta af þeim störfum sem við erum að vinna að. Settu þig á skrá hjá okkur til að auka möguleika þína á að fá draumastarfið.
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður
Reykjavík

Sviðsstjóri mannauðsmála

VIRK Starfsendurhæfingarsjóður óskar eftir að ráða  öflugan og framsýnan einstakling í starf sviðsstjóra mannauðsmála. Viðkomandi mun koma til með að leiða þróun og framkvæmd mannauðsmála hjá VIRK ásamt því að styðja við

Landsnet
Reykjavík

Viðskiptastjóri (tímabundið starf)

Landsnet óskar eftir að ráða drífandi og lausnamiðaðan einstakling í starf viðskiptastjóra/-stýru, sem brennur fyrir því að byggja upp traust og skapa verðmæti í samstarfi við viðskiptavini okkar. Viðkomandi gefst tækifæri til

Módern
Reykjavík

Söluráðgjafi hjá Módern

Verslunin Módern óskar eftir að ráða jákvæðan og drífandi söluráðgjafa til starfa í húsgagnadeild verslunarinnar. Um fjölbreytt framtíðarstarf er að ræða í líflegu og skemmtilegu umhverfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið

Samorka
Reykjavik

Upplýsingafulltrúi

Viltu vera rödd framtíðar grænnar orku og veitustarfsemi á Íslandi? Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja, óskar eftir að ráða kraftmikinn og drífandi einstakling í starf upplýsingafulltrúa. Upplýsingafulltrúi leiðir almannatengsl, markaðsmál og skipulagningu

Viðskiptavinir Intellecta
Reykjavik

Reynslumikill sérfræðingur í fræðslumálum

Traust og framsækið fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða reynslumikinn sérfræðingi í fræðslumálum innan samstæðu félagsins. Um er að ræða fjölbreytt starf þar sem viðkomandi sinnir verkefnum er varða þarfagreiningu, innleiðingu,

Viðskiptavinir Intellecta
Reykjavik

Ertu góður bókari?

Intellecta berast ítrekað beiðnir frá viðskiptavinum um að finna fyrir sig öfluga bókara.  Ef þú ert með góða bókhaldsreynslu, hefur jafnvel lokið námi sem viðurkenndur bókari, þá hvetjum við þig til að

Lausnamiðað ráðgjafa- og ráðningafyrirtæki

Intellecta er kraftmikið ráðgjafar- og ráðningafyrirtæki með einstaka samsetningu sem gerir það að verkum að við þekkjum bæði rekstur og mannauð. Við leggjum upp með að ráðgjöf okkar sé skýr, gagnleg og raunveruleg breyting til batnaðar.

Intellecta kaupir og gefur penna til viðskiptavina en við notar þá ekki innanhúss þar sem Intellecta er pappírslaust fyrirtæki