Slide 1

Störf í boði

Ert þú að leita að nýju starfi eða vilt hafa augun opin fyrir spennandi tækifærum?

Ráðningaþjónusta Intellecta

Persónuleg þjónusta og metnaður fyrir góðum faglegum ráðningum er okkar ástríða

Góð ráð og sniðmát

Best er að vanda til við umsóknir og allan frágang. Hér eru sniðmát sem þú getur nýtt.


Störf: Skráning í gagnagrunn Intellecta

Almenn umsókn

Við auglýsum eingöngu hluta af þeim störfum sem við erum að vinna að. Settu þig á skrá hjá okkur til að auka möguleika þína á að fá draumastarfið.

IDStarf

Viðskiptavinur Intellecta

Reykjavík

Umsjón og aðstoð við dreifingu, húsnæði og lager

Traust fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða þjónustulundaðan og lausnamiðaðan einstakling til að sinna fjölbreyttum verkefnum sem tengjast vörudreifingu, umsjón með lager, léttu viðhaldi og almennri aðstoð innan fyrirtækjaumhverfisins. Starfið krefst sjálfstæðis í vinnubrögðum, góðrar skipulagshæfni og góðrar samskiptafærni.

IDStarf

Suðurnesjabær

Suðurnesjabær

Mannauðsstjóri

Suðurnesjabær óskar eftir framsýnum og drífandi aðila í stöðu mannauðsstjóra. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir drifkrafti, samskiptafærni og umbótasinnuðum hugsunarhætti. Mannauðsstjóri sinnir eftirfylgni við mannauðsstefnu Suðurnesjabæjar, sér um alhliða ráðgjöf um mannauðsmál og stuðlar að velferð starfsfólks. Mannauðsstjóri er ábyrgur fyrir launaafgreiðslu, jafnlaunakerfi, ráðningarmálum, vinnuverndarmálum og öðru sem heyrir undir málaflokkinn. Mannauðsstjóri heyrir undir bæjarstjóra. Um fullt starf er að ræða. Umsóknarfrestur er til og með 12. ágúst 2025.

IDStarf

Umboðsmaður skuldara

Reykjavik

Lögfræðingur

Umboðsmaður skuldara (UMS) óskar eftir að ráða metnaðarfullan lögfræðing sem vill leggja sitt af mörkum til að bæta líf einstaklinga í fjárhagsvanda. Leitað er að þjónustulunduðum einstaklingi sem vill takast á við krefjandi og mikilvæg verkefni. Um fullt starf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 15.08.2025.

IDStarf

Víkurskóli

Vík í Mýrdal

Kennari

Víkurskóli, Vík í Mýrdal, óskar eftir að ráða kennara til starfa. Um fullt starf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf í ágúst nk. Umsóknarfrestur er til og með 14. ágúst 2025.

Við veitum frekari upplýsingar:


Birna Dís Bergsdóttir

Birna Dís Bergsdóttir

Lea Kristín Guðmundsdóttir

Lea Kristín Guðmundsdóttir

Lovísa Kristín Þórðardóttir

Lovísa Kristín Þórðardóttir

Sigríður Svava Sandholt

Sigríður Svava Sandholt

Thelma Kristín Kvaran

Thelma Kristín Kvaran

Torfi Markússon

Torfi Markússon

Þuríður Pétursdóttir

Þuríður Pétursdóttir