Landslög lögfræðistofa
Reykjavík
Móttökuritari / Aðstoðarmaður lögmanna
Landslög lögfræðistofa óskar eftir að ráða skipulagðan og áreiðanlegan einstakling með ríka þjónustulund í starf móttökuritara/aðstoðarmanns lögmanna. Um fjölbreytt starf er að ræða þar sem móttaka viðskiptavina og aðstoð við daglegan rekstur