Slide 1

Störf í boði

Ert þú að leita að nýju starfi eða vilt hafa augun opin fyrir spennandi tækifærum?

Ráðningaþjónusta Intellecta

Persónuleg þjónusta og metnaður fyrir góðum faglegum ráðningum er okkar ástríða

Góð ráð og sniðmát

Best er að vanda til við umsóknir og allan frágang. Hér eru sniðmát sem þú getur nýtt.


Störf: Skráning í gagnagrunn Intellecta

Almenn umsókn

Við auglýsum eingöngu hluta af þeim störfum sem við erum að vinna að. Settu þig á skrá hjá okkur til að auka möguleika þína á að fá draumastarfið.

IDStarf

VSB

Hafnarfjordur

Sérfræðingur í framkvæmdaeftirliti

VSB verkfræðistofa óska eftir áhugasömum, sjálfstæðum og drífandi tækni- eða verkfræðingi í starf sérfræðings í framkvæmdaeftirliti. Áhersla er lögð á þekkingu og reynslu á sviði gatna- og vegagerðar, veituframkvæmda og brúarsmíði.

IDStarf

VSB verkfræðistofa

Sérfræðingur í gatna- og vegahönnun

VSB verkfræðistofa leitar að áhugasömum, sjálfstæðum og drífandi tækni- eða verkfræðingi með sérhæfingu í gatna- og vegahönnun. Í boði eru fjölbreytt verkefni á fjölskylduvænum vinnustað með góðum starfsanda.

IDStarf

VSB verkfræðistofa

Sérfræðingur í veituhönnun

VSB verkfræðistofa leitar að áhugasömum, sjálfstæðum og drífandi tækni- eða verkfræðingi með sérhæfingu í veituhönnun (fráveitu, hitaveitu og vatnsveitu). Um framtíðarstarf er að ræða og í boði eru spennandi verkefni í frábæru starfsumhverfi.

IDStarf

Sagafilm

Reyjavík

Bókari

Sagafilm óskar eftir að ráða nákvæman og metnaðarfullan einstakling í starf bókara á fjármálasvið fyrirtækisins

IDStarf

Linde Gas

Reykjavík

Sr. Sales Success representative – Healthcare, Homecare & Specialty Gases

Linde is looking to hire Sr. Sales Success representative – Healthcare, Homecare & Specialty Gases.

IDStarf

Linde Gas

Reykjavík

Sr. Sales Success representative – Process Foods

Linde is looking to hire Sr. Sales Success representative – Process Foods

IDStarf

Sveitarfélagið Skagafjörður

Sauðárkrókur

Forstöðumaður framkvæmda

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf forstöðumanns framkvæmda. Um nýtt starf er að ræða sem heyrir beint undir sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs.

IDStarf

Malbikstöðin

Mosfellsbær

Aðalbókari

Malbikstöðin óskar eftir að ráða drífandi og duglegan aðalbókara til starfa á skrifstofu sinni. Viðkomandi verður hluti af öflugu teymi á fjármálasviði fyrirtækisins sem er í örum vexti. Mikilvægt er að viðkomandi geti starfað af fagmennsku innan skipulagsins, tekið þátt í umbótaverkefnum og sýnt jákvætt viðhorf til breytinga og samvinnu við stjórnendur.

IDStarf

Landhelgisgæsla Íslands

Reykjavík

Öryggis- og umsjónaraðili á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli

Landhelgisgæsla Íslands leitar að traustum og áreiðanlegum einstaklingi til að sinna verkefnum á sviði öryggismála og húsvörslu sem og stuðningi við erlendan liðsafla á varnarmálasviði Landhelgisgæslunnar á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli.

IDStarf

Sveitarfélagið Skagafjörður

Sauðárkrókur

Skólastjóri Árskóla

Staða skólastjóra Árskóla er laus til umsóknar. Leitað er að einstaklingi með leiðtogahæfni og víðtæka þekkingu á skólastarfi til að veita skólanum faglega forystu og leiða skipulagningu á skapandi skólastarfi í stöðugri framþróun í samvinnu við nemendur, kennara, foreldra og skólayfirvöld. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst næstkomandi.

Við veitum frekari upplýsingar:


Birna Dís Bergsdóttir

Birna Dís Bergsdóttir

Lea Kristín Guðmundsdóttir

Lea Kristín Guðmundsdóttir

Sigríður Svava Sandholt

Sigríður Svava Sandholt

Sóllilja Rut Kristbjörnsdóttir

Sóllilja Rut Kristbjörnsdóttir

Thelma Kristín Kvaran

Thelma Kristín Kvaran

Torfi Markússon

Torfi Markússon

Þuríður Pétursdóttir

Þuríður Pétursdóttir