Laus störf

Ert þú að leita að nýju starfi eða vilt hafa augun opin fyrir spennandi tækifærum? Hér finnurðu auglýst laus störf og hlekk til að skrá þig á lista hjá okkur.

Almenn umsókn

Við auglýsum eingöngu hluta af þeim störfum sem við erum að vinna að. Settu þig á skrá hjá okkur til að auka möguleika þína á að fá draumastarfið.
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir
Reykjavik

Gæða- og öryggisstjóri

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE) óskar eftir að ráða kraftmikinn gæða- og öryggisstjóra til að leiða þróun, innleiðingu og eftirfylgni gæðakerfa og öryggismála hjá stofnuninni. Starfið heyrir undir mannauðs- og rekstrarsvið. Leitað er að lausnamiðuðum sérfræðingi með hæfni

Þjóðkirkjan
Reykjavík

Launafulltrúi á mannauðssviði

Þjóðkirkjan óskar eftir að ráða metnaðarfullan og jákvæðan einstakling í starf launafulltrúa á mannauðssviði Biskupsstofu. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í góðu starfsumhverfi. Næsti yfirmaður launafulltrúa er skrifstofu- og

Krónan
Kópavogur

Sérfræðingur í markaðsmálum

Krónan leitar að jákvæðum og kraftmiklum aðila með brennandi áhuga á markaðsmálum til að stíga inn í öflugt teymi markaðsdeildar. Um er að ræða afar líflegt og skemmtilegt starf sem felur í

Landhelgisgæsla Íslands
Siglufjörður

Spennandi tækifæri hjá Landhelgisgæslunni í Fjallabyggð

Landhelgisgæsla Íslands leitar að sveigjanlegum, skipulögðum og drífandi einstaklingi til að sinna stöðu umsjónaraðila á siglingasviði á starfsstöð Landhelgisgæslunnar á Siglufirði. Um er að ræða umsjón með því varðskipi Landhelgisgæslunnar sem gert

Múlaþing
Austurland

Sviðsstjóri fjármála

Sveitarfélagið Múlaþing óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi einstakling í starf sviðsstjóra fjármála. Viðkomandi ber ábyrgð á  fjármálum og rekstri sveitarfélagsins í samráði við sveitarstjóra og starfar samkvæmt stjórnskipulagi og samþykktum

Múlaþing
Austurland

Sviðsstjóri stjórnsýslu

Sveitarfélagið Múlaþing óskar eftir að ráða sviðsstjóra stjórnsýslu. Viðkomandi ber ábyrgð á faglegri og skilvirkri stjórnsýslu sveitarfélagsins í samráði við sveitarstjóra og er staðgengill hans. Sviðsstjóri stjórnsýslu starfar samkvæmt stjórnskipulagi og samþykktum

Vinnueftirlitið
Reykjavik

Sérfræðingur á vinnuverndarsviði

Vilt þú stuðla að vinnuvernd með skoðun vinnuvéla? Vilt þú vera hluti af öflugri liðsheild sem stuðlar að vinnuvernd og öryggi?    Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða metnaðarfullan, sjálfstæðan og drífandi einstakling með

Menntasjóður Námsmanna
Reykjavík

Kerfisstjóri

Menntasjóður Námsmanna óskar eftir að ráða lausnamiðaðan einstakling með góða þjónustulund í stöðu kerfisstjóra. Kerfisstjóri ber ábyrgð á öruggum og áreiðanlegum rekstri upplýsingakerfa. Um fullt starf er að ræða, æskilegt er að

MAGNA Lögmenn
Reykjavík

Fjölbreytt skrifstofustarf

MAGNA lögmannsstofa óskar eftir að ráða jákvæðan og skipulagðan einstakling í fjölbreytt skrifstofustarf. Starfið felur í sér hefðbundin skrifstofustörf, auk almennrar aðstoðar við lögmenn stofunnar.  Viðkomandi þarf að búa yfir góðri samskiptahæfni,

Matvælastofnun
Selfoss

Skjalastjóri

Matvælastofnun óskar eftir að ráða skjalastjóra inn á nýtt svið þróunar og umbóta. Starfið felur í sér yfirumsjón og ábyrgð á skjalamálum stofnunarinnar, verkferlum því tengdu ásamt framþróun og uppbyggingu gagnamála stofnunarinnar.

Viðskiptavinir Intellecta
Reykjavik

Ertu góður bókari?

Intellecta berast ítrekað beiðnir frá viðskiptavinum um að finna fyrir sig öfluga bókara.  Ef þú ert með góða bókhaldsreynslu, hefur jafnvel lokið námi sem viðurkenndur bókari, þá hvetjum við þig til að

Lausnamiðað ráðgjafa- og ráðningafyrirtæki

Intellecta er kraftmikið ráðgjafar- og ráðningafyrirtæki með einstaka samsetningu sem gerir það að verkum að við þekkjum bæði rekstur og mannauð. Við leggjum upp með að ráðgjöf okkar sé skýr, gagnleg og raunveruleg breyting til batnaðar.

Intellecta kaupir og gefur penna til viðskiptavina en við notar þá ekki innanhúss þar sem Intellecta er pappírslaust fyrirtæki