Intellecta – Skráning í gagnagrunn
Almenn umsókn
Við auglýsum eingöngu hluta af þeim ráðningum sem við erum að vinna að. Settu þig á skrá hjá okkur til að auka möguleika þína á að fá draumastarfið.
IDStarf
Iceland Encounter
Reykjavík
Ferðaráðgjafi
Hefur þú áhuga á að skapa ógleymanlegar upplifanir fyrir vandláta ferðamenn? Iceland Encounter óskar eftir að ráða drífandi og hugmyndaríkan einstakling í starf ferðaráðgjafa.
IDStarf
Landhelgisgæsla Íslands
Keflavíkurflugvöllur
Skjalastjóri varnartengdra verkefna
Landhelgisgæsla Íslands (LHG) óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi einstakling í starf skjalastjóra. Viðkomandi ber ábyrgð samhæfingu og umsjón með gagna- og skjalasöfnum Atlantshafsbandalagsins (NATO) hér á landi ásamt þjálfun og stuðningi við notendur. Auk þess sinnir viðkomandi öðrum tengdum sérhæfðum verkefnum á sviði skjalamála og annarra trúnaðarganga á sviði varnarmála.
IDStarf
Landhelgisgæsla Íslands
Keflavíkurflugvöllur
Kerfisstjóri/sérfræðingur upplýsingatæknikerfa
Landhelgisgæsla Íslands óskar eftir að ráða áhugasaman og traustan liðsfélaga í samhentan hóp sérfræðinga sem bera ábyrgð á kerfis- og tæknimálum á varnarmálasviði Landhelgisgæslunnar, þar með talið rekstri, viðhaldi, uppsetningu og þróun á kerfis- og tæknibúnaði Atlantshafsbandalagsins (NATO) hér á landi.
IDStarf
Reykjavíkurborg
Reykjavík
Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Leitað er að öflugum og framsæknum leiðtoga til að leiða málaflokkinn inn í spennandi tíma.
IDStarf
Lyfjastofnun
Reykjavík
Fulltrúi í þjónustuver
Lyfjastofnun óskar eftir að ráða fulltrúa í þjónustuver. Viðkomandi mun sinna móttöku viðskiptavina og bera ábyrgð á þjónustu og dreifingu erinda sem berast í pósthólf Lyfjastofnunar ásamt því að þjónusta bæði starfsfólk og hagsmunaaðila. Leitað er að jákvæðum, sveigjanlegum, drífandi og þjónustulunduðum einstaklingi sem býr yfir framúrskarandi samskiptahæfni.
IDStarf
Saltverk
Kópavogur
Viðskiptastjóri útflutnings / Key Account Manager of Export Markets
Saltverk is looking to hire a driven and ambitious individual for the role of Key Account Manager of Export Markets. The candidate will be responsible for sales and promotional activities in export markets, establishing new business relationships and actively contribute to the growth and development of the company.
IDStarf
Landhelgisgæsla Íslands
Reykjavík
Sjókortagerð
Landhelgisgæsla Íslands óskar eftir að ráða öflugan einstakling til starfa í sjómælinga- og siglingaöryggisdeild stofnunarinnar. Um er að ræða starf við sjókortagerð sem og önnur verkefni deildarinnar á sviði siglingaöryggis. Í boði er spennandi starf sem gefur viðkomandi kost á að efla þekkingu og færni á þessu sviði, meðal annars með sértæku námi erlendis í sjókortagerð.
IDStarf
Efla
Reykjavík
Fjármálastjóri
EFLA óskar eftir að ráða reynslumikinn einstakling í starf fjármálastjóra. Leitað er að reyndum leiðtoga sem hefur eldmóð til að taka þátt í að leiða félagið inn í nýja og spennandi tíma ásamt öflugu stjórnendateymi.
IDStarf
Nýsköpunarsjóðurinn Kría
Reykjavík
Forstjóri
Stjórn Nýsköpunarsjóðsins Kríu óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf forstjóra sjóðsins. Nýsköpunarsjóðurinn Kría er sjálfstæður sjóður í eigu ríkisins sem hefur það hlutverk að hvetja til og auka framboð fjármagns og fjármögnunarkosta til handa sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum og auka viðnámsþrótt fjármögnunarumhverfisins, í samræmi við markmið laga um Nýsköpunarsjóðinn Kríu, nr. 90/2024. Sjóðurinn hefur jafnframt það hlutverk að hvetja með fjárfestingum sínum einkafjárfesta til þátttöku í fjármögnun nýsköpunar.
IDStarf
Víkurskóli
Vík
Þroskaþjálfi eða einstaklingur með sambærilega menntun og/eða reynslu
Víkurskóli, Vík í Mýrdal, óskar eftir að ráða þroskaþjálfa eða einstakling með sambærilega menntun í 80-100% starf.
IDStarf
Húnaþing vestra
Hvammstangi
Leikskólastjóri
Sveitarfélagið Húnaþing vestra óskar eftir að ráða öflugan leiðtoga í stöðu leikskólastjóra við leikskólann Ásgarð. Ráðið er í stöðuna frá 1. febrúar 2025 eða eftir samkomulagi. Leikskólastjóri ber ábyrgð á rekstri og starfsemi leikskólans. Leitað er eftir drífandi, umbótadrifnum og skipulögðum einstaklingi sem hefur góða hæfni í mannlegum samskiptum og metnað fyrir að ná árangri í starfi.