Slide 1

Störf í boði

Ert þú að leita að nýju starfi eða vilt hafa augun opin fyrir spennandi tækifærum?

Ráðningaþjónusta Intellecta

Persónuleg þjónusta og metnaður fyrir góðum faglegum ráðningum er okkar ástríða

Góð ráð og sniðmát

Best er að vanda til við umsóknir og allan frágang. Hér eru sniðmát sem þú getur nýtt.


Störf: Skráning í gagnagrunn Intellecta

Almenn umsókn

Við auglýsum eingöngu hluta af þeim störfum sem við erum að vinna að. Settu þig á skrá hjá okkur til að auka möguleika þína á að fá draumastarfið.

IDStarf

Borealis Data Center

Reykjavik

Director IT

Borealis Data Center óskar eftir að ráða lausnamiðaðan og framsýnan starfsmann í stöðu IT Director til að leiða upplýsingatæknirekstur fyrirtækisins. Starfið heyrir beint undir framkvæmdastjóra rekstrarsviðs (COO).

IDStarf

Viðskiptavinur Intellecta

Reykjavik

Bókari

Viðskiptavinur Intellecta óskar eftir að ráða til sín starfsmann í bókhald á skrifstofu fyrirtækisins. Viðkomandi mun einnig sinna öðrum tilfallandi skrifstofustörfum. Í boði eru fjölbreytt verkefni á góðum vinnustað. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt og búa yfir ríkri þjónustulund og góðum samskiptahæfileikum. Unnið er úr umsóknum um leið og þær berast.  

IDStarf

Verksýn

Reyjavík

Byggingafræðingur/Byggingartæknifræðingur

Verksýn óskar eftir að ráða öflugan og drífandi einstakling í starf byggingafræðings/byggingartæknifræðings, til að sinna fjölbreyttum verkefnum fyrirtækisins.

IDStarf

Menntasjóður námsmanna

Reykjavík

Sérfræðingur í innheimtudeild

Menntasjóður námsmanna óskar eftir að ráða til starfa sérfræðing í innheimtudeild. Í starfinu felst ráðgjöf og þjónusta við greiðendur námslána, úrvinnsla gagna við innheimtu námslána ásamt ýmsum öðrum verkefnum tengdum innheimtumálum.

IDStarf

Dagar hf.

Garðabær

Sviðsstjóri fjármála og upplýsingatækni

Dagar hf. óska eftir að ráða árangursdrifinn og framsýnan fjármálastjóra til að leiða rekstur og þróun innviða félagsins. Starfið felur í sér yfirumsjón með fjármálum og upplýsingatækni félagsins. Fjármálastjóri er hluti af framkvæmdastjórn, er lykilaðili í stefnumótun og framþróun félagsins og vinnur náið með framkvæmdastjórn og forstjóra að því að tryggja trausta fjárhagsstöðu og rekstrarhagkvæmni.

IDStarf

Olíudreifing

Reykjavik

Sérfræðingur í mannauðsmálum

Olíudreifing óskar eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan aðila í stöðu sérfræðings í mannauðsmálum. Leitað er að lausnamiðuðum einstaklingi með brennandi áhuga á mannauðsmálum til að taka þátt í mótun og framkvæmd mannauðsstefnu fyrirtækisins.

IDStarf

Viðskiptavinir Intellecta

Reykjavik

Ertu góður bókari?

Intellecta berast ítrekað beiðnir frá viðskiptavinum um að finna fyrir sig öfluga bókara. Ef þú ert með góða bókhaldsreynslu, hefur jafnvel lokið námi sem viðurkenndur bókari, þá er tilvalið að skrá sig hjá Intellecta.

Við veitum frekari upplýsingar:


Birna Dís Bergsdóttir

Birna Dís Bergsdóttir

Lea Kristín Guðmundsdóttir

Lea Kristín Guðmundsdóttir

Lovísa Kristín Þórðardóttir

Lovísa Kristín Þórðardóttir

Sigríður Svava Sandholt

Sigríður Svava Sandholt

Thelma Kristín Kvaran

Thelma Kristín Kvaran

Torfi Markússon

Torfi Markússon

Þuríður Pétursdóttir

Þuríður Pétursdóttir