Störf: Skráning í gagnagrunn Intellecta
Almenn umsókn
Við auglýsum eingöngu hluta af þeim störfum sem við erum að vinna að. Settu þig á skrá hjá okkur til að auka möguleika þína á að fá draumastarfið.
IDStarf
Rauði Krossinn
Reykjavik
Aðalbókari
Rauði krossinn á Íslandi leitar að metnaðarfullum og öflugum aðila í starf aðalbókara á fjármálasvið félagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Um er að ræða fullt starf. Umsóknarfrestur er til og með 8. júlí 2025.