Þar sem styrkleikar ráðgjafar og ráðninga mætast

Við þekkjum rekstur, við þekkjum mannauð. Það gerir okkur sterkari.

Intellecta er kraftmikið ráðgjafar- og ráðningafyrirtæki með einstaka samsetningu sem gerir það að verkum að við þekkjum bæði rekstur og mannauð. Við leggjum upp með að ráðgjöf okkar sé skýr, gagnleg og raunveruleg breyting til batnaðar.

Birna Dís Bergsdóttir að tala í símann inni í fundarherbergi
Thelma Kristín Kvaran og Einar Þór Bjarnason að skoða pappíra

Vandað ráðningarferli getur tryggt að þú finnir bestu manneskjuna fyrir starfið. Hjá Intellecta starfa ráðgjafar á ráðningasviði með áralanga reynslu af því að tengja rétt fólk við réttu störfin. 

ÁSKORANIR VIÐSKIPTAVINA DRÍFA OKKUR ÁFRAM

Að leysa vandamál og áskoranir viðskiptavina okkar er það sem drífur okkur áfram. Við trúum því að fyrsta skrefið að árangursríkri niðurstöðu sé lausnamiðuð þjónusta.

Stefnumótun er mikilvæg en það skiptir máli hvernig hún er útfærð því ekkert fyrirtæki er eins. Ráðgjafar Intellecta hafa yfirgripsmikla reynslu og þekkingu á rekstri fyrirtækja og tækifærum framtíðar. Við leiðum viðskiptavini áfram í átt að markmiðum sínum. 

Sóllilja Rut Kristbjörnsdóttir á fundi

óháð öllum nema viðskiptavinum

Intellecta er óháður ráðgjafi og því geturðu treyst því að ráðgjöf okkar hefur aðeins þína hagsmuni í fyrirrúmi. Með fagmennsku fylgjum þér eftir í sterku viðskiptasambandi og tryggjum bestu ráðgjöfina á hverjum tíma.
Intellecta merkt mappa og penni merktur Intellecta. Kvenmannshönd heldur í kaffibolla með kaffi með froðu

Kjarakönnun Intellecta og forstjóralaunaskýrsla okkar veita fyrirtækjum trausta og nákvæma innsýn í markaðslaun á íslenskum vinnumarkaði.

Við framkvæmum einnig rannsóknir á hverju því sem getur gefið viðskiptavinum okkar mikilvægar upplýsingar til að taka betri ákvarðanir.

„Ég er ekki bara að leita að fólki í störf. Ég er að tengja drauma og væntingar við raunveruleg tækifæri.“

Thelma Kristín Kvaran

Intellecta hefur þekkingu á svo mörgum sviðum. Það er líklega þess vegna sem við komum aftur og aftur

- Sigurður Jónsson, forstjóri í stóru fyrirtæki

Djúp þekking þeirra á heimi upplýsingatækninnar kom mér á óvart. En reyndist okkur mjög vel

- Guðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri sveitarfélags

„Hagsmunir viðskiptavina er leiðarljósið.“

Einar Þór Bjarnason