Slide

Ráðgjöf Intellecta

Ef þú veist ekki hvert þú ert að fara, þá skiptir ekki máli hvaða leið þú velur

Yfirlit þjónustu
Stefnumótun, skipulag og starfshættir
Verkefna-, breytingastjórnun og fræðsla
Upplýsingatækni, stafræn vegferð og sjálfvirkni
Hafa samband
Slide

Ef þú veist ekki hvert þú ert að fara, þá skiptir ekki máli hvaða leið þú velur.

Framþróun í jafnvægi

Virk framþróun er nauðsynleg í takt við tíðarandann og þróun umhverfisins. Í framþróun þarf að halda ferlum, hæfni og tækni í jafnvægi.

Að takast á við breytingar

Með skýra framtíðarsýn, útsjónarsemi, þrautseigju og virkri þátttöku starfsmanna geta fyrirtæki skapað þá sérstöðu sem þarf til að njóta velgengni.

Slide

Breytingastjórnun

Með náinni samvinnu og skipulagðri breytingastjórnun má ná fram hagræðingu og betri vinnubrögðum.

Stafrænar lausnir

Við hjálpum viðskiptavinum okkar að finna og innleiða stafræna lausn sem mun skila sér í aukinni skilvirkni.

Stjórnun upplýsingatækni (CIO)

Þjónustufyrirkomulag sem styður við stjórnendur, þjónustustig í takt við þarfir

Stjórnskipulag

Vísar skipurits, samheldni, samvinnu, fyrirtækjabrags og umbunarkerfa sem nýtt stjórnskipulag sameinar.

Stefnumótun

Stefna fyrirtækja lýsir því hvernig þau ætla að skapa viðskiptavinum sínum og eigendum aukin verðmæti.

Upplýsingatækniráðgjöf

Hagnýting upplýsingatækni skilur á milli fyrirtækja sem ná árangri og hinna sem sitja eftir.

Slide

Við nálgumst viðfangsefnin á skipulegan og markvissan hátt og virkjum þá þekkingu sem nauðsynleg er til lausnar verkefna.

Fyrirtæki og stofnanir reyna öll að vinna vel úr þeim aðföngum sem þau hafa aðgang. Þau leita leiða til að nýta fjármuni sem best á sama tíma og umfang verkefna vex jafnt og þétt.

Daglegur rekstur tekur tíma og fjármagn frá umbótum. Við tökum að okkur að vinda ofan af þessari þróun og snúa vörn í sókn. Hagræðing starfshátta er forsenda þess að viðhalda góðum árangri.

Við veitum frekari upplýsingar:


Alexander Jóhannesson

Alexander Jóhannesson

Drífa Þórarinsdóttir

Drífa Þórarinsdóttir

Einar Þór Bjarnason

Einar Þór Bjarnason

Guðmundur Arnar Þórðarson

Guðmundur Arnar Þórðarson

Hildur Bjarkadóttir

Hildur Bjarkadóttir

Hjörvar Sigurðsson

Hjörvar Sigurðsson

Jón Brynjar Björnsson

Jón Brynjar Björnsson

Kristján B. Einarsson

Kristján B. Einarsson

Ragnheiður Birna Björnsdóttir

Ragnheiður Birna Björnsdóttir