Slide

Ef þú veist ekki hvert þú ert að fara, þá skiptir ekki máli hvaða leið þú velur.

Framþróun í jafnvægi

Virk framþróun er nauðsynleg í takt við tíðarandann og þróun umhverfisins. Í framþróun þarf að halda ferlum, hæfni og tækni í jafnvægi.

Að takast á við breytingar

Með skýra framtíðarsýn, útsjónarsemi, þrautseigju og virkri þátttöku starfsmanna geta fyrirtæki skapað þá sérstöðu sem þarf til að njóta velgengni.

Slide
Breytingastjórnun

Með náinni samvinnu og skipulagðri breytingastjórnun má ná fram hagræðingu og betri vinnubrögðum.

Stafrænar lausnir

Við hjálpum viðskiptavinum okkar að finna og innleiða stafræna lausn sem mun skila sér í aukinni skilvirkni.

Stjórnendamat

Frammistaða stjórnenda er mikilvæg fyrir árangur starfsmanna og fyrirtækja.

Mannauðsstjórnun

Árangur í hinni hörðu samkeppni veltur æ oftar á þekkingu, færni og getu starfsmanna.

Bætt vinnuskipulag

Mikil vitundaravakning hefur orðið í heiminum undanfarin ár um jafnvægi vinnu og einkalífs.

Starfslokaráðgjöf

Starfslokaráðgjöf Intellecta er einstaklingsráðgjöf og er alltaf sniðin að þörfum hvers og eins.

Stjórnskipulag

Vísar skipurits, samheldni, samvinnu, fyrirtækjabrags og umbunarkerfa sem nýtt stjórnskipulag sameinar.

Stefnumótun

Stefna fyrirtækja lýsir því hvernig þau ætla að skapa viðskiptavinum sínum og eigendum aukin verðmæti.

Upplýsingatækniráðgjöf

Hagnýting upplýsingatækni skilur á milli fyrirtækja sem ná árangri og hinna sem sitja eftir.

Slide

Við veitum frekari upplýsingar:

Einar Þór Bjarnason
Einar Þór Bjarnason
Guðmundur Arnar Þórðarson
Guðmundur Arnar Þórðarson
Guðni B. Guðnason
Guðni B. Guðnason
Kristján Einarsson
Kristján B. Einarsson