Frá því Intelllecta var stofnað árið 2000, hafa ráðgjafar okkar unnið með stjórnendum fyrirtækja með það markmið að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun.
Okkar þjónusta
Starfsfólk
Slide
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki sem starfar á þremur meginsviðum
Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu.
Ráðgjöf
Stjórnun og stefna, upplýsingatækni, mannauður, stafrænar lausnir, breytinga- og verkefnastjórnun og fræðsla.
Ráðningar
Stjórnendaleit, ráðningar, persónuleikapróf, hæfnispróf og starfstengd verkefni, starfslýsingar, samningagerð og verkefnatengd aðstoð í mannauðsstjórnun.
Rannsóknir
Kjarakannanir, forstjóralaun,vinnustaðagreiningar og jafnlaunagreiningar.
Slide
Starfsfólk Intellecta
Alexander Jóhannesson
Berglind Ólafsdóttir
Dagbjört Una Helgadóttir
Einar Þór Bjarnason
Guðmundur Arnar Þórðarson
Guðni B. Guðnason
Hafdís Ósk Pétursdóttir
Henrietta Þóra Magnúsdóttir
Helga Birna Jónsdóttir
Kristín Arnórsdóttir
Kristján B. Einarsson
Lísa Jóhanna Ævarsdóttir
Svanur Þorvaldsson
Thelma Kristín Kvaran
Torfi Markússon
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.LokaSkilmálar um kökur