Um Intellecta


Intellecta var stofnað árið 2000. Fyrirtækið hefur frá þeim tíma unnið með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun í fyrirtækjum og stofnunum.

Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki sem starfar á þremur meginsviðum:

  • Ráðgjöf:  Stefnumótun, stjórnskipulag, breytingastjórnun, stjórnendaþjálfun, mannauðsstjórnun, árangurslaunakerfi, verkefnastjórnun og ferlagreiningar
  • Ráðningar:  Stjórnendaleit, ráðningar, persónuleikapróf, hæfnispróf og starfstengd verkefni, starfslýsingar, samningagerð og verkefnatengd aðstoð í mannauðsstjórnun
  • Rannsóknir:  Þjónustukannanir, markaðskannanir, vinnustaðagreiningar, kjarakannanir, stjórnendamat og jafnlaunagreiningar

Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.

Þórður S. Óskarsson

Þórður S. Óskarsson

thordur@intellecta.is

Þórdís Pétursdóttir

Þórdís Pétursdóttir

thordis@intellecta.is

Torfi Markússon

Torfi Markússon

torfi@intellecta.is

Thelma Kristín Kvaran

Thelma Kristín Kvaran

thelma@intellecta.is

Steinunn Ketilsdóttir

Steinunn Ketilsdóttir

steinunn@intellecta.is

Lydía Ósk Ómarsdóttir

Lydía Ósk Ómarsdóttir

lydia@intellecta.is

Kristján B. Einarsson

Kristján B. Einarsson

kristjan@intellecta.is

Hafdís Ósk Pétursdóttir

Hafdís Ósk Pétursdóttir

hafdis@intellecta.is

Guðmundur Arnar Þórðarson

Guðmundur Arnar Þórðarson

gudmundur@intellecta.is

Guðni B. Guðnason

Guðni B. Guðnason

gudni@intellecta.is

Einar Þór Bjarnason

Einar Þór Bjarnason

einar@intellecta.is

Agnar Kofoed Hansen

Agnar Kofoed Hansen

agnar@intellecta.is

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.