
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki
Við leggjum okkur fram um að ráðgjöf okkar skapi virðisauka og því nálgumst við verkefni á skipulegan og markvissan hátt

Hvað gerum við ?
Ráðgjöf
Með skýra framtíðarsýn, útsjónarsemi, þrautseigju og virkri þátttöku allra starfsmanna geta stjórnendur fyrirtækja skapað fyrirtæki sínu þá sérstöðu sem þarf til að njóta velgengni. Við nálgumst öll okkar verkefni á skipulegan og markvissan hátt til þess að geta veitt þínu fyrirtæki ráðgjöf sem skapar virðisauka
Ráðningar
Vandað og skilvirkt ráðningarferli er gríðarlega mikilvægt hverju fyrirtæki. Markmið okkar er að finna réttan einstakling fyrir þitt fyrirtæki, með tilliti til menntunar, reynslu og hæfileika
Rannsóknir
Það er nauðsynlegt að stjórnendur þekki sitt fyrirtæki vel. Hvort sem um er að ræða viðhorf starfsmanna eða viðskiptavina, launaþróun á markaði eða aðra þætti. Markvissar rannsóknir eru því grunnurinn að ákvarðanatöku og aðgerða sem ætlað er að auka afköst fyrirtækis

Megin markmið Intellecta er að skapa virðisauka fyrir viðskiptavini.
Okkar ráðgjöf og vinna er þinn ávinningur