Kjarakönnun Intellecta


Kjarakönnun Intellecta veitir áreiðanlegar og nákvæmar upplýsingar um markaðslaun á íslenskum markaði.

Kjarakönnun Intellecta veitir þér nákvæmar upplýsingar um launakjör stjórnenda, sérfræðinga og fagfólks 

Kjarakönnun Intellecta er ein af stærstu kjarakönnunum sem gerð er á Íslandi, með upplýsingar um launakjör um 12 þúsund stjórnenda, sérfræðinga og fagfólks. 

Þátttaka í Kjarakönnun Intellecta

  • veitir aðgang að áreiðanlegum og aðgengilegum markaðsupplýsingum um launakjör hjá fyrirtækjum á Íslandi eftir starfssviði, ábyrgð, og fleiri bakgrunnsbreytum
  • veitir innsýn inn í hvernig launakjör eftir starfssviði og ábyrgð eru í samanburði við markaðinn og viðmiðunarfyrirtæki sem þátttakendur velja sér
  • veitir upplýsingar um hvaða fyrirtæki þú ert að bera þig saman við
  • veitir innsýn í hvort launastefna fyrirtækisins er að ganga eftir í samanburði við markaðinn
  • sýnir hvernig launakjör hafa verði að þróast milli ára
  • veitir upplýsingar um útbreiðslu og gerð breytilegra skammtíma- og langtímaárangurslaunakerfa
  • byggir á að þær launaupplýsingar sem fyrirtækið þitt lætur í té séu meðhöndlaðar á öruggan hátt

Gögnin í kjarakönnuninni eru fengin úr launakerfum þátttökufyrirtækja sem tryggir áreiðanleika gagnanna. 

Það skiptir ekki máli hvaða launakerfi þú notar, niðurstöðurnar eru aðgengilegar óháð tegund launakerfis. 

Einungis þátttökufyrirtæki fá aðgang að niðurstöðum kjarakönnunarinnar.

Skylt efni eða verkefni:

Við veitum frekari upplýsingar:


Kristján B. Einarsson

Kristján B. Einarsson

Hjörvar Sigurðsson

Hjörvar Sigurðsson