Slide 1

Störf í boði

Ert þú að leita að nýju starfi eða vilt hafa augun opin fyrir spennandi tækifærum?

Ráðningaþjónusta Intellecta

Persónuleg þjónusta og metnaður fyrir góðum faglegum ráðningum er okkar ástríða

Góð ráð og sniðmát

Best er að vanda til við umsóknir og allan frágang. Hér eru sniðmát sem þú getur nýtt.


Intellecta – Skráning í gagnagrunn

Almenn umsókn

Við auglýsum eingöngu hluta af þeim ráðningum sem við erum að vinna að. Settu þig á skrá hjá okkur til að auka möguleika þína á að fá draumastarfið.

IDStarf

Viðskiptavinur Intellecta

Reykjavik

Sérfræðingur í endurskoðun

Viðskiptavinur Intellecta óskar eftir að ráða sérfræðing í endurskoðun eða aðila með góða reynslu af uppgjörum og framtölum.

IDStarf

Skaftárhreppur

Kirkjubæjarklaustur

Fjármála- og skrifstofustjóri

Skaftárhreppur auglýsir starf fjármála- og skrifstofustjóra laust til umsóknar. Hlutverk fjármála- og skrifstofustjóra er að tryggja að vel sé staðið að rekstri hreppsins, veita stjórnendum bestu mögulegu yfirsýn yfir fjármál og rekstur og hefur umsjón með þeim kostnaðarþáttum sem vega þyngst í starfsemi hreppsins. Fjármála- og skrifstofustjóri heyrir beint undir sveitarstjóra og er staðgengill hans. Um fullt starf er að ræða og sveigjanleiki á upphafstíma starfs.

IDStarf

Rangárþing ytra

Hella

Markaðs- og kynningarfulltrúi

Rangárþing ytra óskar eftir að ráða öflugan og drífandi einstakling í starf markaðs- og kynningarfulltrúa.

IDStarf

RARIK

Án staðsetningar

Þjónustufulltrúi

Þjónustuverið er gagnslaust án þjónustufulltrúanna. Ráðir þú yfir lipurð og ábyrgðarkennd sem þú getur hagnýtt í þágu viðskiptavina okkar, viljum við endilega heyra frá þér. Við viljum veita framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu. Þú myndir sinna fjölbreyttum þörfum viðskiptavina og innleiða umbætur sem bæta enn betur upplifun þeirra.

IDStarf

Viðskiptavinur Intellecta

Reykjavik

Forritarar - Margvísleg tækifæri

Erum með áhugaverð störf í boði fyrir háskólamenntaða hugbúnaðarsérfræðinga sem hafa náð góðum árangri í forritun.  

IDStarf

Viðskiptavinur Intellecta

Reykjavik

Verkefnastjóri - Byggingarverk- eða tæknifræðingur

IDStarf

RARIK

Án staðsetningar

Tvær stöður verkefnastjóra

Ný stefna RARIK og skipulag leggur aukna áherslu á verkefnamiðaða vinnu. Við höfum því sett upp verkefnastofu, en tilgangur hennar er að stýra verkefnum þvert á svið fyrirtækisins. Hér beislum við afl hugvitsins í fyrirtækinu. Ef þú treystir þér til að draga fram það besta í fólkinu okkar, gætir þú verið verkefnastjórinn sem við leitum að.

IDStarf

RARIK

Án staðsetningar

Sérfræðingur í viðskiptaþjónustu RARIK

Viðskiptavinaþjónusta RARIK verður efld. Okkur vantar því sérfræðing sem hefur þrek og þol til að hjálpa okkur að ná þessu markmiði.

IDStarf

Endurvinnslan hf.

Reykjavik

Mannauðsstjóri (50% starf)

Endurvinnslan hf. óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf mannauðsstjóra. Um nýtt starf er að ræða og er starfshlutfall 50%.

IDStarf

RARIK

Án staðsetningar

Dynamics AX forritari

Deilir þú metnaði okkar að ná því besta úr því fullkomnasta? AX 2012 spilar lykilhlutverk í starfsemi RARIK. MECOMS er AX viðbót en það er evrópskt kerfi sem er sérstaklega skrifað fyrir veitu- og orkusölufyrirtæki í AX 2012. Á næstu árum hefst síðan vegferðin yfir í skýjalausn MECOMS sem byggir á Dynamics 365. Ef þú ert að tengja er þetta starf svo sannarlega fyrir þig.

IDStarf

RARIK

Án staðsetningar

Sérfræðingur samskipta og samfélags

Við leitum að verklyndum, ófeimnum og orðheppnum einstaklingi með ákafan áhuga á gagnlegum samskiptum. Við viljum ráða liðsfélaga sem sér gæðin í því að vinna öll verk vel, stór og smá. Ef þú telur að samskipti séu hreyfiafl hugmynda, hafðu þá samband.

IDStarf

RARIK

Án staðsetningar

Gagnasérfræðingur – Vöruhús gagna

Umfangsmikil stafræn þróun á sér stað hjá RARIK. Við þurfum til dæmis nýja snjallmæla vegna þriðju orkuskiptanna. Ef þinn aflvaki er að verða leiðandi í að breyta gögnum í gagnlegar upplýsingar, greiðum við götu þína í þetta starf.

IDStarf

RARIK

Án staðsetningar

Leiðtogi þjónustuvers

Við leitum að atorkusömum og ráðsnjöllum leiðtoga fyrir þjónustuver RARIK. Það væri best ef þú hefðir reynslu af nútímalegu þjónustuveri og þekkingu sem gerir okkur kleift að standa okkur betur og betur.

IDStarf

Landhelgisgæsla Íslands

Reykjavik

Vilt þú fljúga með okkur?

Landhelgisgæsla Íslands óskar eftir að ráða jákvæðan og faglegan liðsfélaga í stöðu flugmanns á flugvél. Landhelgisgæslan er með í rekstri og viðhaldi Airbus Super Puma þyrlur og Dash 8 300 flugvél. Starfsemin fer fram bæði á Íslandi og erlendis þar sem flugvélin sinnir verkefnum við landamæraeftirlit.

IDStarf

Viðskiptavinir Intellecta

Reykjavik

Ertu góður bókari?

Intellecta berast ítrekað beiðnir frá viðskiptavinum um að finna fyrir sig öfluga bókara. Ef þú ert með góða bókhaldsreynslu, hefur jafnvel lokið námi sem viðurkenndur bókari, þá er tilvalið að skrá sig hjá Intellecta.

Við veitum frekari upplýsingar:


Hafdís Ósk Pétursdóttir

Hafdís Ósk Pétursdóttir

Helga Birna Jónsdóttir

Helga Birna Jónsdóttir

Henrietta Þóra Magnúsdóttir

Henrietta Þóra Magnúsdóttir

Sigríður Svava Sandholt

Sigríður Svava Sandholt

Sóllilja Rut Kristbjörnsdóttir

Sóllilja Rut Kristbjörnsdóttir

Thelma Kristín Kvaran

Thelma Kristín Kvaran

Torfi Markússon

Torfi Markússon