Slide 1

Störf í boði

Ert þú að leita að nýju starfi eða vilt hafa augun opin fyrir spennandi tækifærum?

Ráðningaþjónusta Intellecta

Persónuleg þjónusta og metnaður fyrir góðum faglegum ráðningum er okkar ástríða

Góð ráð og sniðmát

Best er að vanda til við umsóknir og allan frágang. Hér eru sniðmát sem þú getur nýtt.


Intellecta – Skráning í gagnagrunn

Almenn umsókn

Við auglýsum eingöngu hluta af þeim ráðningum sem við erum að vinna að. Settu þig á skrá hjá okkur til að auka möguleika þína á að fá draumastarfið.

IDStarf

Verkfræðistofan Ferill

Reykjavik

Hönnuður á lagnasviði

Við leitum að öflugum einstaklingi í starf hönnuðar á lagnasviði. Hönnuður veitir meðal annars hönnunarráðgjöf til viðskiptavina og hefur umsjón með gerð útboðsgagna og áætlana. Vel samkeppnishæf laun eru í boði.

IDStarf

Verkfræðistofan Ferill

Verkefnastjóri á framkvæmdasviði

Við óskum eftir að ráða drífandi og jákvæðan einstakling í starf verkefnastjóra á framkvæmdasviði. Verkefnastjóri hefur meðal annars umsjón með undirbúningi og framkvæmd verkefna og eru vel samkeppnishæf laun í boði.

IDStarf

Reykjavíkurborg

Sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs

Reykjavíkurborg auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs. 

IDStarf

Reykjavíkurborg

Sviðsstjóri velferðarsviðs

Reykjavíkurborg auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra velferðarsviðs. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar fer með ábyrgð á velferðarþjónustu borgarinnar, þ.m.t. almennri félagsþjónustu og sértækri þjónustu við fatlað fólk, aldraða og börn og fjölskyldur þeirra. Velferðarsvið starfar með velferðarráði og barnaverndarnefnd. 

IDStarf

Grundarheimilin

Hveragerði

Sviðsstjóri fasteignasviðs

Grundarheimilin óska eftir að ráða drífandi og framsýnan leiðtoga í starf sviðsstjóra fasteignasviðs. Hlutverk sviðsins er að meta ástand fasteigna með tilliti til viðhaldsþarfa, nauðsynlegra endurbóta en auk þess er þar starfandi trésmíðaverkstæði og garðyrkjustöð. Um fullt starf er að ræða og er starfsstöðin í Hveragerði. 

IDStarf

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir

Reykjavík

Sérfræðingur - fjárhagsgreiningar og áætlanagerð

FSRE óskar eftir öflugum sérfræðingi til starfa við fjárhagsgreiningar, áætlanagerð og fleira tengt þróun og rekstri á eignasafni stofnunarinnar.  Verkefnin eru áhugaverð og krefjandi í þverfaglegu teymi innan nýstofnaðs eignastýringarsviðs stofnunarinnar.

IDStarf

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir

Reykjavík

Sérfræðingur - þróun auðlinda og landsvæða

FSRE óskar eftir að ráða öflugan sérfræðing til starfa við þróun á eignasafni ríkisins.  Verkefnin eru áhugaverð og krefjandi í þverfaglegu teymi innan nýstofnaðs eignastýringarsviðs stofnunarinnar.

IDStarf

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir

Reykjavík

Sérfræðingur - fasteignaþróun

FSRE óskar eftir öflugum sérfræðingi til starfa við þróun á eignasafni ríkisins.  Verkefnin eru áhugaverð og krefjandi í þverfaglegu teymi innan nýstofnaðs eignastýringarsviðs stofnunarinnar.

IDStarf

Lyfjastofnun

Reykjavík

Sérfræðingur í aðgengismati

Lyfjastofnun auglýsir laust starf sérfræðings í aðgengismati (e. bioequivalence). Starfið heyrir undir matsdeild á skráningarsviði, sem er sú deild sem metur gögn vegna umsókna um markaðsleyfi lyfja. Leitað er að öflugum einstaklingi sem er reiðubúinn að vinna áhugavert og krefjandi starf. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi. 

IDStarf

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir

Reykjavík

Lögfræðingur

FSRE óskar eftir að ráða framsýnan lögfræðing með ríka samskiptahæfni í miðlægt lögfræðiteymi.

IDStarf

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Lundur

Hjúkrunarforstjóri

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Lundur á Hellu leitar að framsýnum leiðtoga í stöðu hjúkrunarforstjóra heimilisins. Um fullt starf er að ræða.

IDStarf

Menntasjóður námsmanna

Reykjavik

Ráðgjafi

Menntasjóður námsmanna óskar eftir að ráða jákvæðan og drífandi einstakling í starf ráðgjafa. Í starfinu felst ráðgjöf og þjónusta við námsmenn og greiðendur námslána, úrvinnsla gagna við afgreiðslu námslána og afborgana ásamt ýmsum öðrum verkefnum tengdum veitingu námslána og innheimtu. Um framtíðarstarf er að ræða.

IDStarf

Menntasjóður námsmanna

Reykjavik

Lögfræðingur í máladeild

Menntasjóður námsmanna leitar að sveigjanlegum, jákvæðum og drífandi lögfræðingi í starf lögfræðings í máladeild sjóðsins. Um er að ræða 100% starfshlutfall og eru verkefnin fjölbreytt.

IDStarf

Menntasjóður námsmanna

Reykjavik

Sérfræðingur í upplýsinga- og tölvudeild

Menntasjóður námsmanna óskar eftir að ráða talnaglöggan og skipulagðan einstakling í starf sérfræðings í upplýsinga- og tölvudeild. Um framtíðarstarf er að ræða.

IDStarf

Orkuveita Húsavíkur

Húsavík

Starfsmaður í viðhaldsteymi

Orkuveita Húsavíkur óskar eftir að ráða öflugan einstakling í viðhaldsteymi áhaldahúss. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir drifkrafti, samskiptafærni, umbótasinnuðum hugsunarhætti og með ríka öryggisvitund. Starfmaður í viðhaldsteymi hjá Orkuveitu Húsavíkur er hluti af teymi sem sinnir hita-, vatns- og fráveitu á starfssvæði Orkuveitu Húsavíkur. 

Intellecta

Reykjavik

Söluráðgjafi – viðskiptalausnir

Framsækið og traust fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu auglýsir eftir söluráðgjafa í sölu viðskiptalausna. Viðkomandi yrði hluti af sölu-, þjónustu- og ráðgjafateymi fyrirtækisins. 

Viðskiptavinir Intellecta

Reykjavik

Ertu góður bókari?

Intellecta berast ítrekað beiðnir frá viðskiptavinum um að finna fyrir sig öfluga bókara. Ef þú ert með góða bókhaldsreynslu, hefur jafnvel lokið námi sem viðurkenndur bókari, þá er tilvalið að skrá sig hjá Intellecta.

Viðskiptavinir Intellecta

Reykjavik

Hugbúnaðargerð – mikil tækifæri

Erum með áhugaverð störf í boði fyrir háskólamenntaða hugbúnaðarsérfræðinga sem hafa náð góðum árangri í forritun.  

Við veitum frekari upplýsingar:


Dagbjört Una Helgadóttir

Dagbjört Una Helgadóttir

Thelma Kristín Kvaran

Thelma Kristín Kvaran

Hafdís Ósk Pétursdóttir

Hafdís Ósk Pétursdóttir

Helga Birna Jónsdóttir

Helga Birna Jónsdóttir

Henrietta Þóra Magnúsdóttir

Henrietta Þóra Magnúsdóttir

Torfi Markússon

Torfi Markússon