Slide 1

Störf í boði

Ert þú að leita að nýju starfi eða vilt hafa augun opin fyrir spennandi tækifærum?

Ráðningaþjónusta Intellecta

Persónuleg þjónusta og metnaður fyrir góðum faglegum ráðningum er okkar ástríða

Góð ráð og sniðmát

Best er að vanda til við umsóknir og allan frágang. Hér eru sniðmát sem þú getur nýtt.


Intellecta – Skráning í gagnagrunn

Almenn umsókn

Við auglýsum eingöngu hluta af þeim ráðningum sem við erum að vinna að. Settu þig á skrá hjá okkur til að auka möguleika þína á að fá draumastarfið.

IDStarf

Hreyfill

Reykjavík

Starfsmaður á fjármála- og rekstrarsvið

Við leitum að drífandi, jákvæðum og metnaðarfullum starfsmanni á fjármála- og rekstrarsvið Hreyfils til að sinna innheimtu, bókhaldi og gjaldkerastörfum. Um er að ræða fullt starf á traustum og metnaðarfullum vinnustað.

IDStarf

Traust Þjónustufyrirtæki

Reykjavik

Rekstrarstjóri/sölustjóri

Traust 20 manna þjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða öflugan og sjálfstæðan einstakling í stöðu rekstrarstjóra/sölustjóra. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa áhuga á samskiptum í breytilegu umhverfi.

IDStarf

Kuehne+Nagel

Framkvæmdastjóri

Vilt þú taka þátt í uppbyggingu eins stærsta flutningafyrirtækis heims á Íslandi? Alþjóðlega flutningafyrirtækið Kuehne+Nagel opnar starfsstöð á Íslandi og leitar að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi í stöðu framkvæmdastjóra. Viðkomandi mun stýra opnun starfsstöðvarinnar og bera ábyrgð á uppbyggingu, stefnumótun og rekstri fyrirtækisins á Íslandi með áherslu á nýsköpun og viðskiptaþróun.

IDStarf

Traust þekkingarfyrirtæki

Reykjavik

Ráðgjafi í viðskiptalausnum

Traust þekkingarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu sem starfar á sviði viðskiptalausna óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í fjölbreytt starf ráðgjafa viðskiptalausna. Leitað er að lausnamiðuðum einstakling sem hefur áhuga á hröðum heimi upplýsingatækninnar. Mikilvægt er að viðkomandi búi yfir framúrskarandi samskiptahæfni og drifkrafti. 

IDStarf

Viðskiptavinir Intellecta

Reykjavik

Upplýsingatæknisérfræðingar

Óskum eftir að komast í samband við háskólamenntaða upplýsingatæknisérfræðinga sem vilja leita nýrra tækifæra á sviði hugbúnaðargerðar eða annarra starfa á sviði upplýsingatækni.

Við veitum frekari upplýsingar:


Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson

Birna Dís Bergsdóttir

Birna Dís Bergsdóttir

Helga Birna Jónsdóttir

Helga Birna Jónsdóttir

Henrietta Þóra Magnúsdóttir

Henrietta Þóra Magnúsdóttir

Lea Kristín Guðmundsdóttir

Lea Kristín Guðmundsdóttir

Sigríður Svava Sandholt

Sigríður Svava Sandholt

Thelma Kristín Kvaran

Thelma Kristín Kvaran

Torfi Markússon

Torfi Markússon

Þuríður Pétursdóttir

Þuríður Pétursdóttir