Störf: Skráning í gagnagrunn Intellecta
Almenn umsókn
Við auglýsum eingöngu hluta af þeim störfum sem við erum að vinna að. Settu þig á skrá hjá okkur til að auka möguleika þína á að fá draumastarfið.
IDStarf
Linde Gas
Reykjavík
Aðalbókari
Linde Gas ehf. óskar eftir metnaðarfullum aðalbókara til starfa á skrifstofu sinni í Hafnarfirði. Í boði er spennandi starf hjá alþjóðlegu fyrirtæki, sem er enn í vexti eftir 100 ára starfsemi á Íslandi. Aðalbókari ber faglega ábyrgð á sínum verkefnum og starfar náið með fjármálastjóra.
IDStarf
Landhelgisgæsla Íslands
Reykjavík
Sérfræðingur í öryggis- og gæðadeild
Landhelgisgæsla Íslands leitar að metnaðarfullum, nákvæmum og kraftmiklum einstaklingi til starfa í gæða- og öryggisdeild.
IDStarf
RÚV
Reykjavík
Dagskrárstjóri sjónvarps
RÚV leitar að öflugum og metnaðarfullum stjórnanda með breiða þekkingu á dagskrárefni og framleiðslu í starf dagskrárstjóra sjónvarps. Dagskrárstjóri leiðir starf dagskrársviðs sjónvarps og tryggir að innkaup og framleiðsla á innlendu og erlendu dagskrárefni séu í samræmi við stefnu RÚV.
IDStarf
Landhelgisgæsla Íslands
Reykjavík
Liðsfélagi í upplýsingatæknideild
Hefur þú áhuga á að starfa í lifandi og fjölbreyttu starfsumhverfi þar sem góð samskipti, útsjónarsemi og lausnamiðuð hugsun eru lykilþættir? Landhelgisgæsla Íslands óskar eftir að ráða öflugan liðsfélaga til starfa í upplýsingatæknideild stofnunarinnar.
IDStarf
Viðskiptavinur Intellecta
Öflugir bókarar óskast
Intellecta berast ítrekað beiðnir frá viðskiptavinum um að finna fyrir sig öfluga bókara. Ef þú ert með góða bókhaldsreynslu, hefur jafnvel lokið námi sem viðurkenndur bókari, þá hvetjum við þig til að senda inn umsókn.
IDStarf
Viðskiptavinir Intellecta
Reykjavík
Upplýsingatæknisérfræðingar
Ert þú í leit að nýjum tækifærum á sviði hugbúnaðargerðar eða annarra starfa á sviði upplýsingatækni? Við óskum eftir háskólamenntuðum upplýsingatæknisérfræðingum á skrá.