Slide 1

Störf í boði

Ert þú að leita að nýju starfi eða vilt hafa augun opin fyrir spennandi tækifærum?

Ráðningaþjónusta Intellecta

Persónuleg þjónusta og metnaður fyrir góðum faglegum ráðningum er okkar ástríða

Góð ráð og sniðmát

Best er að vanda til við umsóknir og allan frágang. Hér eru sniðmát sem þú getur nýtt.


Intellecta – Skráning í gagnagrunn

Almenn umsókn

Við auglýsum eingöngu hluta af þeim ráðningum sem við erum að vinna að. Settu þig á skrá hjá okkur til að auka möguleika þína á að fá draumastarfið.

IDStarf

Sky Lagoon

Kópavogur

Viðhaldsstjóri

Sky Lagoon óskar eftir að ráða fjölhæfan og metnaðarfullan viðhaldsstjóra til að sinna og stýra viðhaldi á fasteign, útisvæði og kerfum. Um er að ræða mjög fjölbreytt starf og er æskilegt að viðkomandi hafi áhuga og getu til að ganga í öll tilfallandi verkefni. Vinnutíminn er sveigjanlegur og eftir þörfum starfseminnar en er almennt frá 8-16 virka daga.   Gríðarlegur metnaður hefur verið lagður í að skapa einstakt upplifunarsvæði fyrir gesti Sky Lagoon og spilar viðkomandi lykilhlutverk þegar kemur að því markmiði að upplifun gesta verði með allra besta móti.

IDStarf

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Sauðárkrókur

Sérfræðingur í fjármálum

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) leitar að metnaðarfullum einstaklingi til að starfa í fjármálateymi stofnunarinnar. Um er að ræða fjölbreytt starf sem lítur að fjármálum og rekstri stofnunarinnar ásamt verkefnum tengdum Húsnæðissjóði. Umsóknarfrestur er til og með 19. desember 2022.

IDStarf

Landhelgisgæsla Íslands

Keflavík

Starf í stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins

Landhelgisgæsla Íslands leitar að áhugasömum einstaklingi til starfa  í stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli sem rekin er af Landhelgisgæslu Íslands. 

IDStarf

Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir

Reykjavík

​​​​​​​Viltu taka þátt í uppbyggingu innviða í náttúru Íslands?

​​​​​​​Viltu taka þátt í uppbyggingu innviða í náttúru Íslands? Viltu bætast í hóp framsýnna verkefnastjóra sem vinna að því að verja byggðir og skapa aðstöðu fyrir gesti við náttúruperlur Íslands? Um er að ræða starf óháð staðsetningu.

IDStarf

Lyfjastofnun

Reykjavík

Verkefnastjóri í Verkefnastjórnunardeild

Lyfjastofnun óskar eftir að ráða verkefnastjóra til að bera faglega ábyrgð og verkefnastýra völdum ferlum og verkefnum hjá ýmsum sviðum stofnunarinnar, með aðaláherslu á skráningarferla. Starfshlutfall er 100% og æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.

IDStarf

Lyfjastofnun

Reykjavík

Eftirlitsmaður á eftirlitssviði

Lyfjastofnun auglýsir laust starf eftirlitsmanns í lyfjaöryggisdeild á eftirlitssviði. Hlutverk sviðsins er að bera ábyrgð á eftirliti með lyfjaframleiðslu, dreifingu og umsýslu lyfja og lækningatækja.

IDStarf

GT Verktakar

Hafnafjörður

Verkefnastjóri í útboðsgögnum og jarðvinnumælingum

GT Verktakar óskar eftir að ráða öflugan liðsauka í starf verkefnastjóra í útboðsgögnum og jarðvinnumælingum. Umsóknarfrestur er til og með 4. desember 2022

IDStarf

Lyfjastofnun

Reykjavík

Sérfræðingur í lyfjaskráningum

Lyfjastofnun auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings í lyfjaskráningum. Leitað er að öflugum einstaklingi sem er reiðubúinn að vinna áhugavert og krefjandi starf. . Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi.

IDStarf

Landhelgisgæsla Íslands

Reykjavík

Landhelgisgæslan leitar að liðsfélaga í upplýsingatæknideild

Landhelgisgæsla Íslands óskar eftir að ráða öflugan liðsfélaga til starfa í upplýsingatæknideild stofnunarinnar. 

IDStarf

Friðrik A Jónsson

Reykjavík

Sérfræðingur á tækni- og viðhaldssviði

Friðrik A. Jónsson leitar að iðnmenntuðum einstaklingi í starf sérfræðings á tækni- og viðhaldssviði fyrirtækisins. Starfið felst í uppsetningum, viðgerðum og almennu viðhaldi á tækja- og tæknibúnaði.

IDStarf

Thor Ice Chilling Solutions ehf

Reykjavík

Störf í þróunar- og framleiðsludeild

Leitað er að nokkrum metnaðarfullum og duglegum einstaklingum í þróunar- og framleiðsludeild fyrirtækisins. Viðkomandi aðilar munu koma að þróun og uppsetningu á kælilausnum fyrirtækisins.

IDStarf

Lyfjastofnun

Reykjavík

Sérfræðingur í lyfjaskráningum - dýralyf

Lyfjastofnun óskar eftir að ráða öflugan einstakling í áhugavert og krefjandi starf sérfræðings í lyfjaskráningum, með áherslu á dýralyf. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi.

IDStarf

Smith & Norland

Sölufulltrúi

Smith & Norland óska eftir að ráða sölufulltrúa til starfa í heimilistækjaverslun þeirra að Nóatúni 4. Starfið felst einkum í afgreiðslu og sölu heimilistækja sem og almennri ráðgjöf.

IDStarf

Menntasjóður námsmanna

Reykjavik

Sérfræðingur í innheimtudeild

Menntasjóður námsmanna (MSNM) leitar að talnaglöggum einstaklingum í störf sérfræðinga í innheimtudeild sjóðsins.

IDStarf

Eik fasteignafélag

Reykjavík

Verkefnastjóri á útleigusviði

Eik fasteignafélag óskar eftir að ráða drífandi og sjálfstæðan einstakling í starf verkefnastjóra á útleigusviði. Um er að ræða starf sem heyrir undir framkvæmdastjóra útleigusviðs fyrirtækisins. Leitað er að úrræðagóðum einstaklingi sem býr yfir framúrskarandi samskiptahæfni.

IDStarf

Menntasjóður námsmanna

Reykjavik

Starfsmaður í afgreiðsludeild

Menntasjóður námsmanna (MSNM) óskar eftir að ráða jákvæðan og drífandi einstakling í starf í afgreiðsludeild sjóðsins. 

Viðskiptavinur Intellecta

Reykjavik

Starfsmaður á skrifstofu

Traust, alþjóðlegt fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu leitar að drífandi einstaklingi til að sinna almennum skrifstofustörfum. Vinnutími er frá 8-16 virka daga. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.

Viðskiptavinir Intellecta

Reykjavik

Ertu góður bókari?

Intellecta berast ítrekað beiðnir frá viðskiptavinum um að finna fyrir sig öfluga bókara. Ef þú ert með góða bókhaldsreynslu, hefur jafnvel lokið námi sem viðurkenndur bókari, þá er tilvalið að skrá sig hjá Intellecta.

Viðskiptavinir Intellecta

Reykjavik

Upplýsingatæknisérfræðingar

Óskum eftir að komast í samband við háskólamenntaða upplýsingatæknisérfræðinga sem vilja leita nýrra tækifæra á sviði hugbúnaðargerðar eða annarra starfa á sviði upplýsingatækni.

Við veitum frekari upplýsingar:


Hafdís Ósk Pétursdóttir

Hafdís Ósk Pétursdóttir

Helga Birna Jónsdóttir

Helga Birna Jónsdóttir

Henrietta Þóra Magnúsdóttir

Henrietta Þóra Magnúsdóttir

Sigríður Svava Sandholt

Sigríður Svava Sandholt

Sóllilja Rut Kristbjörnsdóttir

Sóllilja Rut Kristbjörnsdóttir

Thelma Kristín Kvaran

Thelma Kristín Kvaran

Torfi Markússon

Torfi Markússon