Forstjóralaun


Um árabil hafa sérfræðingar Intellecta greint kjör forstjóra stærri fyrirtækja á Íslandi ásamt því að veita ráðgjöf til starfskjaranefnda um launasetningu fyrir forstjóra.

Intellecta veitir tvennskonar þjónustu tengt forstjóralaunum:

  • Gerir sérsniðnar skýrslur um forstjóralaunaviðmið fyrir forstjóra 
  • Gerir árlega skýrslu um forstjóralaun hjá fyrirtækjum í Nasdaq Iceland kauphöllinni  

Skýrsla um forstjóralaun hjá fyrirtækjum í Nasdaq Iceland kauphöllinni fyrir árið 2022 er komin út

Í skýrslu um forstjóralaun hjá fyrirtækjum í Nasdaq Iceland kauphöllinni er farið yfir helstu þætti sem skýra mun á launum einstakra stjórnenda og er þá sérstaklega skoðaður munur á launum eftir stærð fyrirtækja. Skoðuð er arðsemi forstjóra og metinn er launamunur milli forstjóra skráðra og óskráðra félaga að teknu tilliti til stærðar fyrirtækis.  Jafnframt er yfirlit yfir hvernig umbunarkerfi eru til staðar í fyrirtækjunum, út frá þeim opinberu gögnum sem liggja fyrir. 

Út frá gögnunum er hægt að áætla hvar hægt er að staðsetja forstjóra í launum, ef nota á viðmið við önnur fyrirtæki á markaði. 

Verð skýrslunnar er kr. 240.000 + vsk.  
Hver og ein skýrsla er sérmerkt kaupanda og er ekki til frekari dreifingar. 

Við veitum frekari upplýsingar:


Kristján B. Einarsson

Kristján B. Einarsson

Einar Þór Bjarnason

Einar Þór Bjarnason