Skilmálar um kökur / rafræn fótspor (e. Cookies)


Intellecta (hér eftir „félagið“) nota kökur til að bæta notendaupplifun gesta okkar á vefsíðunni. Farið verður nánar yfir stefnu félagsins varðandi notkun á kökum (rafrænna fótspora) hér fyrir neðan.

Hvað eru kökur (rafræn fótspor)?

Kökur eru agnarsmáar textaskrár sem vefsvæði senda í tölvuna þína eða snjalltæki þegar þú heimsækir vefsíðu, svo hægt sé að muna kjörstillingar þínar, auðvelda greiningu og frammistöðu vefsíðunnar og mæla með efni sem er viðeigandi fyrir þig þegar þú heimsækir síðuna.

Kökur auðvelda vefsíðum að vita hvaða tæki þú notar við næstu heimsókn. Félagið safnar ekki upplýsingum sem auðkenna þig, heldur einungis almennari upplýsingar eins og hvernig notendur koma á síðuna og nota síðuna auk almennra upplýsingar um staðsetningu notanda.

Hvernig kökur nota Intellecta?

Félagið notar eingöngu svokallaðar frammistöðukökur til að fylgjast með afköstum og frammistöðu vefsíðunar og til að merkja sérstaklega hluta vefsíðunnar sem hafa með heimsókn notandans að gera. Þessar kökur safna engum upplýsingum sem hægt er að auðkenna notandann með.

Vefsíða félagsins nýtir einnig kökur sem koma frá þjónustuaðilum eins og t.d. Google Analytics og facebook pixel sem gera félaginu kleift að fylgjast með umferð um vefsíðuna og auðvelda að greina og betrumbæta frammistöðu.

Hvernig get ég lokað á fótspor?

Þú getur lokað á notkun fótspora í stillingum vafrans sem þú ert að nota til að skoða þessa vefsíðu. Í flestum vöfrum er að finna leiðbeiningar um hvernig hægt er að slökkva á fótsporum og á AboutCookies.org er að finna ítarlegar upplýsingar um hvernig hægt er að hafa umsjón með fótsporum í flestum tegundum vafra.

Við veitum frekari upplýsingar: