
Leit að starfi
Almenn umsókn
Flest störf eru ekki auglýst og því mælum við með því að fylla út almenna umsókn til að eiga aukna möguleika.
Störf í boði
Hér finnur þú öll störf sem erum með opið fyrir umsóknir. Ný störf birtast í hverri viku
Góð ráð og sniðmát
Best er að vanda til við umsóknir og allan frágang. Hér eru sniðmát sem þú getur nýtt

Leit að starfi
Flest störf eru ekki auglýst og því mælum við með því að fylla út almenna umsókn til að eiga aukna möguleika.
Hér finnur þú öll störf sem erum með opið fyrir umsóknir. Ný störf birtast í hverri viku
Best er að vanda til við umsóknir og allan frágang. Hér eru sniðmát sem þú getur nýtt
Nýjustu störfin
Viðskiptavinur Intellecta óskar eftir að ráða til sín starfsmann í bókhald á skrifstofu fyrirtækisins. Viðkomandi mun einnig sinna öðrum tilfallandi skrifstofustörfum. Í boði eru fjölbreytt verkefni á góðum vinnustað. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt og búa yfir ríkri þjónustulund og góðum samskiptahæfileikum. Unnið er úr umsóknum um leið og þær berast.
Byggingafræðingur/Byggingartæknifræðingur
Verksýn óskar eftir að ráða öflugan og drífandi einstakling í starf byggingafræðings/byggingartæknifræðings, til að sinna fjölbreyttum verkefnum fyrirtækisins.
Sérfræðingur í innheimtudeild
Menntasjóður námsmanna óskar eftir að ráða til starfa sérfræðing í innheimtudeild. Í starfinu felst ráðgjöf og þjónusta við greiðendur námslána, úrvinnsla gagna við innheimtu námslána ásamt ýmsum öðrum verkefnum tengdum innheimtumálum.
Sviðsstjóri fjármála og upplýsingatækni
Dagar hf. óska eftir að ráða árangursdrifinn og framsýnan fjármálastjóra til að leiða rekstur og þróun innviða félagsins. Starfið felur í sér yfirumsjón með fjármálum og upplýsingatækni félagsins. Fjármálastjóri er hluti af framkvæmdastjórn, er lykilaðili í stefnumótun og framþróun félagsins og vinnur náið með framkvæmdastjórn og forstjóra að því að tryggja trausta fjárhagsstöðu og rekstrarhagkvæmni.
Ráðningar
Vandað ráðningarferli er mikilvægt fyrir ímynd sérhvers fyrirtækis eða stofnunar
Ráðgjafar Intellecta búa yfir umfangsmikilli reynslu af ráðningum í störf stjórnenda og sérfræðinga. Kappkostað er að skilgreindum ráðningarferlum sé fylgt af fagmennsku.
Í slíkum ráðningarferlum er lögum, reglum og sjónarmiðum sem fylgja opinberum ráðningum fylgt af kostgæfni. Unnið er af fagmennsku og í góðu samráði við viðskipavininn í gegnum allt ferlið.
Kappkostað er við að greina starfið vel áður en hafist er handa við að finna rétta einstaklinginn. Leiðirnar að rétta einstaklingnum eru margar og við saman metum hvað er best hverju sinni.
Í gagnagrunni Intellecta eru fjölmargir einstaklingar með reynslu á sviði upplýsingatækni. Við erum með sérhæft teymi með fókus á upplýsingatækni og þekkjum hvað þarf til að afla réttu hæfninnar.