Starfsmenn Intellecta hafa mikla reynslu af hönnun og framkvæmd rannsókna af ýmsu tagi.
Hverju fyrirtæki er nauðsynlegt að þekkja þann veruleika sem það starfar í, hvort sem um er að ræða viðhorf starfsmanna, viðhorf viðskiptavina, launaþróun á markaði, eða aðra þætti í ytra eða innra umhverfi. Markvissar rannsóknir eru grunnur til að styðja við ákvarðanir og aðgerðir sem hjálpa fyrirtækjum að ná betri árangri.
Kynntu þér hvaða rannsóknir við getum gert fyrir þig
Dæmigerð verkefni
- Þjónustukannanir
- Hönnun rannsókna og kannana
- Stjórnarmat
- Kjarakannanir
- Vinnustaðagreiningar
- Greining forstjóralauna
- Jafnlaunagreiningar