Slide 1

Rannsóknir

Intellecta er óháð rannsóknafyrirtæki.
Við framkvæmum eigin rannsóknir ásamt því að taka að okkur sérsniðnar rannsóknir og eða greiningu fyrir viðskiptavini okkar.

Kjarakönnun
Forstjóralaun
Rannsóknir
Hafa samband
Slide

Kjarakönnun Intellecta

Kjarakönnun Intellecta er ein af stærstu kjarakönnunum sem gerð er á Íslandi.

Upplýsingar um launakjör um 0 stjórnenda, sérfræðinga og fagfólks.

Hönnun rannsókna og kannana

Ráðgjafar Intellecta hafa mikla reynslu af hönnun, framkvæmd og úrvinnslu bæði rannsókna og kannana. Ráðgjafar okkar geta framkvæmt þá könnun sem þú þarft.

Bætt vinnuskipulag

Við hjálpum til við gerð vaktskipulags og valkosta til að auðvelda ákvarðanatöku, auka þjónustustig, lífsgæði eða minnka sóun.

Forstjóralaun

Um árabil hafa sérfræðingar Intellecta greint kjör forstjóra stærri fyrirtækja á Íslandi ásamt því að veita ráðgjöf til starfskjaranefnda um launasetningu fyrir forstjóra.

Jafnlaunagreining

Í samfélagi nútímans er gerð mikil krafa um jafnrétti. Intellecta sér um jafnlaunagreiningu fyrir fyrirtæki og tekur að sér að leiða þau í gegnum jafnlaunavottun.

Vinnustaðagreiningar

Ítarlegar greiningar sem gefa gott yfirlit yfir stöðuna á hverjum tíma og hvaða þætti í starfsumhverfinu þarf að bæta, til að hámarks árangur náist.

Slide

Markvissar rannsóknir eru grunnur til að styðja við ákvarðanir og aðgerðir sem hjálpa fyrirtækjum að ná betri árangri.

Hverju fyrirtæki er nauðsynlegt að þekkja þann veruleika sem það starfar í, hvort sem um er að ræða viðhorf starfsmanna, viðhorf viðskiptavina, launaþróun á markaði, eða aðra þætti í ytra eða innra umhverfi.

Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari. Starfsmenn okkar hafa mikla reynslu af hönnun og framkvæmd rannsókna af ýmsu tagi. Kynntu þér hvaða rannsóknir við getum gert fyrir þig.

Við veitum frekari upplýsingar:


Kristján B. Einarsson

Kristján B. Einarsson