Helga Birna Jónsdóttir


Sími: +354 511-1225 | Tölvupóstur: [email protected]
Linkedin prófíll



Profile mynd af Helgu Birnu Jónsdóttur

Helga er sérfræðingur í ráðningum. Hún hefur töluverða reynslu af verkefnastjórnun, sölu og ráðgjöf og starfaði áður sem verkefnastjóri hvataferðahópa hjá Iceland Travel.
Helga er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði og viðburðastjórnun frá Griffith University í Ástralíu.