Slide 2
Upplýsingatækni
Framþróun byggir á hagnýtingu nýrrar tækni
Upplýsingatækni

Ein algengasta ráðgjöf sem stjórnendur nýta til að ná árangri.

Slide 2
Sjálfvirkni
Endurtekin verkefni má sjálfvirknivæða
Sjálfvirkni
Skjalagreining

Hjálpum viðskiptavinum okkar að vinna hratt og örugglega úr skjölum til að auka skilvirkni

RPA - Róbóta drifnir ferlar

Síendurteknir, tímafrekir og staðlaðir ferlar eru tilvaldir fyrir sjálfvirknivæðingu

Snjallar lausnir

Val lausna og hagnýting þekktra verkfæra til sjálfvirknivæðingar. ABBYY, RPA frá UIPath, ásamt Microsoft Power Platform

Greining og mótun ferla

Greiningar á stöðu, ferlum og verklagi ásamt innleiðingu úrbóta, stjórnskipulags og ferla í samræmi við þarfir viðskiptavina og notenda

Slide 3
Stafræn vegferð
VIÐ STYÐJUM BREYTINGAR
Stafræn vegferð
Stafræn umbreyting
Breyting á viðskiptamódeli

Röð verkefna sem leiða af sér stórar umbreytingar og breyta ferlum, hæfni og tækni

Vegvísir
Skýr leið að markmiðum og árangri

Vegvísir tekur mið af stefnu, stöðu og framtíðarhorfum í tæknimálum

Stafrænar lausnir
Valferli, innleiðingar og samþætting

Við aðstoðum við val og innleiðingu stafræna lausna sem skila sér í aukinni skilvirkni

Leiga á CIO
Sérhæfðir stjórnendur til aðstoðar

Okkar ráðgjafar hafa reynslu sem má nýta í tilfallandi verkefni og stöðugar umbætur

Slide

Við veitum frekari upplýsingar:

Einar Þór Bjarnason
Einar Þór Bjarnason
Guðmundur Arnar Þórðarson
Guðmundur Arnar Þórðarson
Guðni B. Guðnason
Guðni B. Guðnason