Baldur Jónsson


Sími: 511-1225 | Tölvupóstur: [email protected]
Linkedin prófíll



Baldur Jónsson

Baldur sinnir ráðgjöf á sviði mannauðsmála. Hann hefur um 25 ára reynslu sem ráðgjafi, sérfræðingur og stjórnandi mannauðsmála. Reynsla og þekking hans er fjölbreytt og yfirgripsmikil á sviði mannauðsmála og stjórnunar.

Áður starfaði Baldur sem mannauðsstjóri Landsbankans og Sóltún hjúkrunarheimila og þar áður sem sérfræðingur hjá Símanum og Hagvangi.
Baldur er með BA gráðu í sálfræði frá HÍ, meistaragráðu í sálfræði frá Kaupmannahafnarháskóla og MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík.