Hjörvar er ráðgjafi í rannsóknum og upplýsingatækni.
Hann eltist við að koma stafrænum böndum á talnagreiningar og flókna ferla með forritun. Best þykir honum að geta virkjað róbótann og gervigreindina til að leysa úr málum.
Með því að tvinna saman menntun sína í sálfræði (B.Sc) og tölvunarfræði (B.Sc) tekst Hjörvari að auk dýpt og virkni lausnarmengisins.