Fólk

Fólkið er hjarta hvers fyrirtækis og lykillinn að árangri. Intellecta styður stjórnendur við að byggja upp sterkan mannauð, jákvæða menningu og vinnuumhverfi sem hvetur starfsfólk til að ná árangri. Með markvissri ráðgjöf og sérsniðnum lausnum hjálpum við fyrirtækjum að nýta hæfni og kraft fólksins til fulls og ná sameiginlegum markmiðum.

Við tengjum stefnu, markmið og aðgerðir

Við setjum mannauð í forgang

Árangur fyrirtækis byggir á fólkinu sem vinnur þar. Við hjálpum stjórnendum að hámarka styrkleika starfsfólks og skapa vinnuumhverfi sem styður við markmið fyrirtækisins.

Menning sem hvetur til árangurs

Sterk fyrirtækjamenning skapar samheldni og eykur starfsánægju. Við styðjum stjórnendur við að móta menningu sem styrkir reksturinn til framtíðar.

Algeng þjónusta

Við veitum frekari upplýsingar

Baldur Jónsson, prófíl mynd

Baldur Jónsson

Einar Þór Bjarnason, prófíl mynd

Einar Þór Bjarnason