Upplýsingatækni
Ein algengasta ráðgjöf sem stjórnendur nýta til að ná árangri.
Sjálfvirkni
Stöðumat
Framkvæmum stöðumat og leggjum upp forgangsröðun verkefna út frá stefnu
Sjálfvirknivæðing ferla
Síendurteknir, tímafrekir og staðlaðir ferlar eru tilvaldir fyrir sjálfvirknivæðingu
Snjallar lausnir
Aðstoð við val á lausnum (RFI/RFP) og eða stjórnun á þróun lausna og innleiðingu þeirra
Greining og mótun ferla
Greiningar á stöðu, ferlum og verklagi ásamt innleiðingu úrbóta, stjórnskipulags og ferla í samræmi við þarfir viðskiptavina og notenda
Stafræn vegferð
Stafræn umbreyting
Röð verkefna sem leiða af sér stórar umbreytingar og breyta ferlum, hæfni og tækni
Vegvísir
Vegvísir tekur mið af stefnu, stöðu og framtíðarhorfum í tæknimálum
Stafrænar lausnir
Við aðstoðum við val og innleiðingu stafræna lausna sem skila sér í aukinni skilvirkni
Leiga á CIO
Okkar ráðgjafar hafa reynslu sem má nýta í tilfallandi verkefni og stöðugar umbætur