Einstaklingsráðgjöf

Hvort sem þú ert að stíga fyrstu skrefin á vinnumarkaði, leitar að nýjum tækifærum eða vilt einfaldlega skerpa á framsetningu gagna þinna, þá getur fagleg ráðgjöf skipt sköpum. Ráðningasvið Intellecta býður upp á einstaklingsmiðaða ráðgjöf sem hjálpar þér að koma þínum styrkleikum á framfæri.

Hvað felst í einstaklingsráðgjöf?

Þjónustan er sniðin að þínum þörfum og felur m.a. í sér:

  • Einkaviðtal með ráðningaráðgjafa: þar sem farið er yfir styrkleika, markmið og næstu skref í atvinnuleitinni.
  • Ferilskrá og kynningarbréf: yfirferð, umbætur og hagnýtar ábendingar sem auka áhrif þinna gagna.
  • Ábendingar og leiðsögn: persónuleg ráð og hagnýt atriði sem nýtast í umsóknum og viðtölum.
Intellecta2025_BK212073
Þuríður samtal

Afhverju að velja einstaklingsráðgjöf hjá Intellecta?

Við höfum margra ára reynslu af ráðningum og ráðgjöf og vitum hvað skiptir máli þegar kemur að ráðningarferli.

Með okkar aðstoð færð þú:

  • Faglega yfirferð á umsóknargögnum
  • Markvissar ábendingar um næstu skref
  • Stuðning sem eykur líkurnar á árangri í atvinnuleit

Fjárfestu í þér og framtíðinni

Einstaklingsráðgjöfin er fjárfesting í þér og framtíðinni, hún snýst um að styrkja þig sem einstakling, skýra markmið þín og hjálpa þér að nýta styrkleika þína til fulls. Með faglegum stuðningi færðu tækifæri til að vaxa, takast á við áskoranir af meiri festu og byggja upp sjálfstraust og færni sem nýtist þér bæði í starfi og einkalífi.

Hjörvar Sigurðsson og Sóllilja Rut að spjalla við þriðju persónuna

Bóka fund með ráðgjafa

Við veitum frekari upplýsingar

Birna Dís Bergsdóttir, prófíl mynd

Birna Dís Bergsdóttir

Helga Birna Jónsdóttir, prófíl mynd

Helga Birna Jónsdóttir

Lea Kristín Guðmundsdóttir, prófíl mynd

Lea Kristín Guðmundsdóttir

Lovísa Kristín Þórðardóttir, prófil mynd

Lovísa Kristín Þórðardóttir

Sigríður Svava Sandholt

Thelma Kristín Kvaran

Torfi Markússon prófíl mynd

Torfi Markússon

Þuríður prófíl mynd

Þuríður Pétursdóttir