Enzymatica

Reykjavík

Leiðandi sérfræðingur í hreinsun ensíma/Enzyme purification lead

(English below)

Enzymatica óskar eftir leiðandi sérfræðingi í hreinsun ensíma til þess að ganga til liðs við fyrirtækið á Íslandi. Enzymatica framleiðir ensím sem notuð eru í snyrtivörur og lækningavörur. Leitað er að ábyrgum, samviskusömum og sjálfstæðum einstaklingi í  framleiðsluteymi fyrirtækisins sem starfar á Fiskislóð 39 í Reykjavík.
Um er að ræða góða tímasetningu til að ganga til liðs við teymið þar sem framundan er vinna við uppfærslu og stækkun framleiðslunnar.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Umsjón með og framkvæmd hreinsunar ensíma við framleiðslu
  • Dagleg umsjón með framleiðsluumhverfi
  • Framkvæmd á súluhreinsun og síunarferlum í framleiðslu og þróunarumhverfi
  • Tryggja að framleiðsla fari fram í samræmi við gæðakröfur (GMP)
  • Skráning og gerð verklagsreglna (SOP)
  • Samvinna og stuðningur við framleiðsluteymi við uppbyggingu og þróun ferla

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Háskólapróf í skyldum vísindagreinum eða reynsla í sambærilegu starfsumhverfi er kostur
  • Reynsla af súluhreinsun og síun er mikill kostur
  • Þekking á reglugerðum og gæðastöðlum (GMP/GLP/ISO)
  • Góð færni í gerð verklagsreglna (SOP)
  • Framúrskarandi kunnátta í ensku í ræðu og riti
  • Skilningur á gildingu tækja og vara
  • Sjálfstæð og ábyrg vinnubrögð

Um Enzymatica ehf.
Enzymatica ehf., áður þekkt sem Zymetech, var stofnað árið 1999 og er leiðandi á sviði rannsókna, framleiðslu og notkunar sjávarensíma unnum úr þorski úr Norður-Atlantshafi. Ensímin eru notuð í snyrtivörur og lækningatæki. Enzymatica ehf. er dótturfyrirtæki Enzymatica AB.

Enzymatica AB er skráð á Nasdaq First North verðbréfamarkaðinn. Meðal vara sem fyrirtækið hefur sett á markað eru PENZIM húðvörulínan, sem er vel þekkt á Íslandi, og ColdZyme® munnúði. ColdZyme® verndar gegn kvefveirum, dregur úr og styttir tímabil kvefeinkenna og er fáanlegur víða í Evrópu og á fleiri alþjóðlegum mörkuðum.

Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2026. Umsókn óskast fyllt út áwww.intellecta.isog þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf á ensku þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir aðilar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. 

Frekari upplýsingar veitir Þuríður Pétursdóttir (thuridur@intellecta.is) og Sigríður Svava Sandholt (sigridur@intellecta.is) í síma 511 1225.

Enzyme Purification Lead

Enzymatica is seeking an Enzyme Purification Lead to join its team in Iceland. Enzymatica produces enzymes used in cosmetics and medical products. We are looking for a responsible, conscientious, and independent individual to join our production team located at Fiskislóð 39 in Reykjavík.
This is a hands on role and a great  opportunity to join at an exciting time as we build out and upgrade our manufacturing capabilities.

Key Responsibilities:

  • Oversee and perform enzyme purification during production
  • Daily supervision of the production environment
  • Execute column purification and filtration processes in both production and development settings
  • Ensure production complies with quality standards (GMP)
  • Document and prepare Standard Operating Procedures (SOPs)
  • Collaborate with and support the production team in process development and optimization

Desired qualifications and Skills:

  • University degree in a relevant scientific field or experience in a similar work environment is desirable
  • Experience with column purification and filtration is highly desirable
  • Knowledge of regulations and quality standards (GMP/GLP/ISO)
  • Strong skills in SOP preparation
  • Excellent command of English, written and spoken
  • Understanding of equipment and product validation
  • Independent and responsible work approach

About Enzymatica ehf.
Enzymatica ehf., formerly known as Zymetech, was founded in 1999 and is a leader in research, production, and application of marine enzymes derived from North Atlantic cod. These enzymes are used in cosmetics and medical devices. Enzymatica ehf. is a subsidiary of Enzymatica AB.

Enzymatica AB is listed on the Nasdaq First North stock exchange. Among the company’s products are the PENZIM skincare line, well-known in Iceland, and ColdZyme® mouth spray. ColdZyme® protects against cold viruses, alleviates symptoms and shortens the duration of colds. It is widely available across Europe and other international markets.

Application deadline is through January 15, 2026. Applications are to be submitted viawww.intellecta.is and must include a CV and a cover letter in English explaining the reason for applying and the applicant’s relevant qualifications. Interested candidates of all genders are encouraged to apply. All applications and inquiries will be treated confidentially and answered after the recruitment process is completed.

For further information, please contact Þuríður Pétursdóttir (thuridur@intellecta.is) or Sigríður Svava Sandholt (sigridur@intellecta.is) at +354 511 1225.
 

Lausnamiðað ráðgjafar- og ráðningafyrirtæki

Intellecta er kraftmikið ráðninga- og ráðgjafarfyrirtæki með einstaka samsetningu sem gerir það að verkum að við þekkjum allt frá stefnumótun, ferlum og mannauð til upplýsingatækni. Við leggjum upp með að ráðgjöf okkar sé skýr, gagnleg og raunveruleg breyting til batnaðar.