Viðskiptavinur Intellecta
Reykjavík
Handlagnir og úrræðagóðir einstaklingar með iðnmenntun óskast
Við óskum eftir að ráða iðnmenntaða einstaklinga í fjölbreytt störf og spennandi verkefni hjá viðskiptavinum okkar. Ef þú ert með menntun og/eða reynslu sem smiður, múrari, rafvirki, pípari o.s.frv. viljum við endilega