Laus störf

Ert þú að leita að nýju starfi eða vilt hafa augun opin fyrir spennandi tækifærum? Hér finnurðu auglýst laus störf og hlekk til að skrá þig á lista hjá okkur.

Almenn umsókn

Við auglýsum eingöngu hluta af þeim störfum sem við erum að vinna að. Settu þig á skrá hjá okkur til að auka möguleika þína á að fá draumastarfið.
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Reykjavík

Gagnasérfræðingur

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) leitar að drífandi einstaklingi til þess að ganga til liðs við öflugt upplýsingatæknisvið HMS.   Fjölbreytt og spennandi verkefni eru fram undan við nýþróun og endurnýjun upplýsingatæknilausna sem skipta

Mosfellsbær
Reykjavik

Sviðsstjóri velferðarsviðs

Vilt þú hafa áhrif á velferð íbúa Mosfellsbæjar? Mosfellsbær leitar að stjórnanda með skýra sýn og brennandi áhuga á velferðarmálum til þess að veita velferðarsviði sveitarfélagsins forystu. Sviðsstjóri heyrir beint undir bæjarstjóra

Píeta samtökin
Reykjavik

Framkvæmdastjóri

Píeta samtökin óska eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan leiðtoga í starf framkvæmdastjóra. Leitað er að framsæknum einstaklingi með sterkt tengslanet þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og forystuhæfileika. Helstu viðfangsefni og

Hafnarfjarðarbær
Reykjavik

Rekstrarstjóri á mennta- og lýðheilsusviði

Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan einstakling í starf rekstrarstjóra á mennta- og lýðheilsusviði. Um er að ræða áhugavert og krefjandi starf í lifandi og framsæknu starfsumhverfi við að skapa

Sálfræðingafélag Íslands
Reykjavík

Framkvæmdastjóri

Sálfræðingafélag Íslands óskar eftir að ráða drífandi og framsýnan framkvæmdastjóra til starfa. Um er að ræða afar fjölbreytt og krefjandi starf þar sem reynir á frumkvæði og sjálfstæði og mun framkvæmdastjóri starfa

Viðskiptavinir Intellecta
Reykjavik

Ertu góður bókari?

Intellecta berast ítrekað beiðnir frá viðskiptavinum um að finna fyrir sig öfluga bókara.  Ef þú ert með góða bókhaldsreynslu, hefur jafnvel lokið námi sem viðurkenndur bókari, þá hvetjum við þig til að

Reykjavíkurborg
Reykjavik

Skrifstofustjóri málefna fatlaðs fólks

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar óskar eftir öflugum og drífandi stjórnanda til að stýra skrifstofu málefna fatlaðs fólks. Við leitum að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á málefnum fatlaðs fólks, þrífst á krefjandi verkefnum og

Lausnamiðað ráðgjafa- og ráðningafyrirtæki

Intellecta er kraftmikið ráðgjafar- og ráðningafyrirtæki með einstaka samsetningu sem gerir það að verkum að við þekkjum bæði rekstur og mannauð. Við leggjum upp með að ráðgjöf okkar sé skýr, gagnleg og raunveruleg breyting til batnaðar.

Intellecta kaupir og gefur penna til viðskiptavina en við notar þá ekki innanhúss þar sem Intellecta er pappírslaust fyrirtæki