Laus störf

Ert þú að leita að nýju starfi eða vilt hafa augun opin fyrir spennandi tækifærum? Hér finnurðu auglýst laus störf og hlekk til að skrá þig á lista hjá okkur.

Almenn umsókn

Við auglýsum eingöngu hluta af þeim störfum sem við erum að vinna að. Settu þig á skrá hjá okkur til að auka möguleika þína á að fá draumastarfið.
Linde Gas
Reykjavík

Verkefnastjóri

Linde Gas á Íslandi óskar eftir að ráða verkefnastjóra með tækniþekkingu til starfa. Leitað er að öflugum og lausnamiðuðum einstaklingi til að taka þátt í spennandi verkefnum aðallega tengdum búnaði og þjónustu

Landslög lögfræðistofa
Reykjavík

Móttökuritari / Aðstoðarmaður lögmanna

Landslög lögfræðistofa óskar eftir að ráða skipulagðan og áreiðanlegan einstakling með ríka þjónustulund í starf móttökuritara/aðstoðarmanns lögmanna. Um fjölbreytt starf er að ræða þar sem móttaka viðskiptavina og aðstoð við daglegan rekstur

Rangárþing eystra
Hvolsvöllur

Fjármála- og skrifstofustjóri

Rangárþing eystra óskar eftir að ráða skipulagðan og drífandi einstakling í starf fjármála- og skrifstofustjóra. Fjármála- og skrifstofustjóri er staðgengill sveitarstjóra og hefur yfirumsjón með fjármálum og daglegum rekstri skrifstofu sveitarfélagsins. Um

Viðskiptavinur Intellecta

Viltu starfa á landsbyggðinni?

Við fáum reglulega beiðnir frá viðskiptavinum okkar um að útvega einstaklinga í störf sérfræðinga og stjórnenda sem hafa áhuga á að starfa fyrir fyrirtæki og sveitarfélög á landsbyggðinni.  Tilvalið tækifæri m.a. fyrir

Viðskiptavinir Intellecta
Reykjavik

Ertu góður bókari?

Intellecta berast ítrekað beiðnir frá viðskiptavinum um að finna fyrir sig öfluga bókara.  Ef þú ert með góða bókhaldsreynslu, hefur jafnvel lokið námi sem viðurkenndur bókari, þá hvetjum við þig til að

Lausnamiðað ráðgjafa- og ráðningafyrirtæki

Intellecta er kraftmikið ráðgjafar- og ráðningafyrirtæki með einstaka samsetningu sem gerir það að verkum að við þekkjum bæði rekstur og mannauð. Við leggjum upp með að ráðgjöf okkar sé skýr, gagnleg og raunveruleg breyting til batnaðar.

Intellecta kaupir og gefur penna til viðskiptavina en við notar þá ekki innanhúss þar sem Intellecta er pappírslaust fyrirtæki