Laus störf

Ert þú að leita að nýju starfi eða vilt hafa augun opin fyrir spennandi tækifærum? Hér finnurðu auglýst laus störf og hlekk til að skrá þig á lista hjá okkur.

Almenn umsókn

Við auglýsum eingöngu hluta af þeim störfum sem við erum að vinna að. Settu þig á skrá hjá okkur til að auka möguleika þína á að fá draumastarfið.
Náttúruverndarstofnun
Hvolsvöllur

Mannauðs- og launafulltrúi

Náttúruverndarstofnun auglýsir laust til umsóknar starf mannauðs- og launafulltrúa. Leitað er að nákvæmum og skipulögðum einstaklingi með góða samskiptafærni. Um fullt starf er að ræða og mun mannauðs- og launafulltrúi tilheyra sviði

Dýrheimar
Kopavogur

Vöruhúsastjóri

Dýrheimar óska eftir að ráða öflugan og skipulagðan einstakling í starf vöruhúsastjóra. Leitað er að jákvæðum aðila sem er tilbúinn til að starfa í hröðu þekkingarteymi. Um er að ræða fullt starf.

Saltverk
Kópavogur

Skapandi efnis- og samfélagsmiðlasérfræðingur

Saltverk óskar eftir að ráða skapandi, sjálfstæðan og hugmyndaríkan einstakling í stöðu efnis- og samfélagsmiðlasérfræðings. Viðkomandi mun leiða daglega framleiðslu, skipulagningu og birtingu efnis fyrir erlenda markaði, með megináherslu á Bandaríkin. Starfið

Viðskiptavinur Intellecta
Reykjavik

Reynslumikill sérfræðingur í launagreiningum

Traust og framsækið fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða reynslumikinn sérfræðing í launagreiningum innan samstæðu félagsins. Um er að ræða fjölbreytt starf þar sem viðkomandi veitir stjórnendum ráðgjöf og leiðbeiningar gagnvart

Landslög lögfræðistofa
Reykjavík

Móttökuritari / Aðstoðarmaður lögmanna

Landslög lögfræðistofa óskar eftir að ráða skipulagðan og áreiðanlegan einstakling með ríka þjónustulund í starf móttökuritara/aðstoðarmanns lögmanna. Um fjölbreytt starf er að ræða þar sem móttaka viðskiptavina og aðstoð við daglegan rekstur

Viðskiptavinur Intellecta

Viltu starfa á landsbyggðinni?

Við fáum reglulega beiðnir frá viðskiptavinum okkar um að útvega einstaklinga í störf sérfræðinga og stjórnenda sem hafa áhuga á að starfa fyrir fyrirtæki og sveitarfélög á landsbyggðinni.  Tilvalið tækifæri m.a. fyrir

Innkaupafulltrúi

Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða reynslumikinn og öflugan innkaupafulltrúa  til starfa. Starfið snýr að framkvæmd innkaupa ásamt samskiptum við birgja og birgðastýringu og því er nauðsynlegt að viðkomandi hafi  góða

Nýr Landsspítali
Reykjavík

Sérfræðingur í samningastjórnun (e. Contract Manager)

Ert þú okkar færasta samningamanneskja? Vilt þú vera hluti af einu stærsta verkefni Íslandssögunnar? Við hjá Nýjum Landspítala ohf. (NLSH) óskum eftir að ráða öflugan og reynslumikinn sérfræðing í samningastjórnun (e. Contract

Linde Gas
Reykjavík

Verkefnastjóri

Linde Gas á Íslandi óskar eftir að ráða verkefnastjóra með tækniþekkingu til starfa. Leitað er að öflugum og lausnamiðuðum einstaklingi til að taka þátt í spennandi verkefnum aðallega tengdum búnaði og þjónustu

Viðskiptavinir Intellecta
Reykjavik

Ertu góður bókari?

Intellecta berast ítrekað beiðnir frá viðskiptavinum um að finna fyrir sig öfluga bókara.  Ef þú ert með góða bókhaldsreynslu, hefur jafnvel lokið námi sem viðurkenndur bókari, þá hvetjum við þig til að

Lausnamiðað ráðgjafa- og ráðningafyrirtæki

Intellecta er kraftmikið ráðgjafar- og ráðningafyrirtæki með einstaka samsetningu sem gerir það að verkum að við þekkjum bæði rekstur og mannauð. Við leggjum upp með að ráðgjöf okkar sé skýr, gagnleg og raunveruleg breyting til batnaðar.

Intellecta kaupir og gefur penna til viðskiptavina en við notar þá ekki innanhúss þar sem Intellecta er pappírslaust fyrirtæki