Laus störf

Ert þú að leita að nýju starfi eða vilt hafa augun opin fyrir spennandi tækifærum? Hér finnurðu auglýst laus störf og hlekk til að skrá þig á lista hjá okkur.

Almenn umsókn

Við auglýsum eingöngu hluta af þeim störfum sem við erum að vinna að. Settu þig á skrá hjá okkur til að auka möguleika þína á að fá draumastarfið.
Fimleikasamband Íslands
Reykjavík

Framkvæmdastjóri

Fimleikasamband Íslands (FSÍ) óskar eftir öflugum og metnaðarfullum framkvæmdastjóra sem hefur brennandi áhuga á uppbyggingu íþróttastarfs. Viðkomandi mun leiða daglegan rekstur sambandsins þar sem fagmennska og framtíðarsýn eru höfð að leiðarljósi. Helstu

Múlaþing
Austurland

Sviðsstjóri stjórnsýslu

Sveitarfélagið Múlaþing óskar eftir að ráða sviðsstjóra stjórnsýslu. Viðkomandi ber ábyrgð á faglegri og skilvirkri stjórnsýslu sveitarfélagsins í samráði við sveitarstjóra og er staðgengill hans. Sviðsstjóri stjórnsýslu starfar samkvæmt stjórnskipulagi og samþykktum

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir
Reykjavik

Gæða- og öryggisstjóri

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE) óskar eftir að ráða kraftmikinn gæða- og öryggisstjóra til að leiða þróun, innleiðingu og eftirfylgni gæðakerfa og öryggismála hjá stofnuninni. Starfið heyrir undir mannauðs- og rekstrarsvið. Leitað er að lausnamiðuðum sérfræðingi með hæfni

Embætti Forseta Íslands
Embætti forseta Íslands
Reykjavík

Sérfræðingur á skrifstofu forseta Íslands

Skrifstofa forseta Íslands auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings. Sérfræðingur á skrifstofu forseta sinnir margvíslegum verkefnum sem honum eru falin af forseta og forsetaritara, þar með talið upplýsingaöflun, textagerð og skráningu. Viðkomandi

Embætti Forseta Íslands
Embætti forseta Íslands
Reykjavík

Fjármála- og rekstrarstjóri

Embætti forseta Íslands auglýsir laust til umsóknar starf fjármála- og rekstrarstjóra. Fjármála- og rekstrarstjóri annast fjármál og mannauðsmál embættisins, hefur umsjón með áætlanagerð, fjárlagaerindum og rekstri. Viðkomandi tekur einnig þátt í margvíslegum

Fastus
Reykjavík

Gæðastjóri

Fastus óskar eftir að ráða gæðastjóra sem leggur áherslu á öfluga ferla og faglegt verklag. Fastus býður upp á spennandi tækifæri til að byggja upp gæðakerfi, innleiða stafrænar lausnir og tryggja að

Linde Gas
Reykjavík

Fjármálastjóri

Linde Gas óskar eftir að ráða fjármálastjóra til að leiða fjármála- og reikningshaldssvið fyrirtækisins á Íslandi. Starfið felur í sér náið samstarf við framkvæmdastjóra Linde Gas á Íslandi og svæðisbundið FICO-teymi Íslands

Dýrheimar
Kopavogur

Markaðsfulltrúi

Dýrheimar óska eftir jákvæðum og kraftmiklum aðila með brennandi áhuga á samfélagsmiðlum og markaðsmálum til starfa. Um er að ræða afar líflegt og skemmtilegt starf sem felur í sér fjölbreytt verkefni. Viðkomandi

Viðskiptavinir Intellecta
Reykjavik

Ertu góður bókari?

Intellecta berast ítrekað beiðnir frá viðskiptavinum um að finna fyrir sig öfluga bókara.  Ef þú ert með góða bókhaldsreynslu, hefur jafnvel lokið námi sem viðurkenndur bókari, þá hvetjum við þig til að

Lausnamiðað ráðgjafa- og ráðningafyrirtæki

Intellecta er kraftmikið ráðgjafar- og ráðningafyrirtæki með einstaka samsetningu sem gerir það að verkum að við þekkjum bæði rekstur og mannauð. Við leggjum upp með að ráðgjöf okkar sé skýr, gagnleg og raunveruleg breyting til batnaðar.

Intellecta kaupir og gefur penna til viðskiptavina en við notar þá ekki innanhúss þar sem Intellecta er pappírslaust fyrirtæki