Helga Birna er ráðgjafi í ráðningum og hefur unnið hjá Intellecta frá 2020.
Hún hefur töluverða reynslu af verkefnastjórnun, sölu og ráðgjöf og starfaði áður sem verkefnastjóri hvataferðahópa hjá Iceland Travel.
Helga Birna er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði og viðburðastjórnun frá Griffith University í Ástralíu. Árið 2025 útskrifaðist hún með M.Sc. gráðu í Human Resources og Talent Development frá EAE í Barcelona.
Helga Birna er mikil keppnismanneskja sem hefur unnið flestar keppnir á meðal starfsfólks Intellecta.