Hildur Bjarkadóttir

Hildur er ráðgjafi í upplýsingatækni.

Skemmtilegast þykir henni að koma skipulagi og skilvirkni í ferla og gagnsöfn með forritun og sjálfvirkni.

Með menntun sinni í tölvunarfræði og starfsreynslu nær hún að víkka lausnarmengi og búa til snjallar og skilvirkar lausnir.