Huldar Örn Sigurðsson

Huldar Örn Sigurðsson er ráðgefandi sérfræðingur með yfir 20 ára reynslu í upplýsingatækni og þjónustustjórnun.

Huldar er vottaður ITIL® 4 Master og hefur sérhæft sig í umbótaverkefnum, stafrænum umbreytingum og hagræðingu á þjónustuferlum með áherslu á virðisgreiningu, stefnumótun og breytingastjórnun.

Huldar er með meistaragráðu í Stafrænni stjórnun og gagnagreiningu frá Háskólanum í Reykjavík og hefur m.a. starfað hjá Origo, N1 og Advania og komið að rekstri, umbreytingum á þjónustu og innviðum upplýsingatækni

Lesa nánar um ITIL 4

Lesa nánar um upplýsingatækniráðgjöf Intellecta