Sumarstörf fyrir háskólanema
Intellecta
Reykjavik
Við hjá Intellecta fáum gjarnan beiðnir frá viðskiptavinum okkar um aðstoð við að finna öfluga einstaklinga í sumarstörf. Ef þú ert háskólanemi og í leit að sumarstarfi þá hvetjum við þig til þess að senda inn umsókn.
Umsókn óskast fyllt út hjá www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá. Fyrir nánari upplýsingar hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 511-1225 eða sendu tölvupóst á [email protected]
Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.