Slide 1

Störf í boði

Ert þú að leita að nýju starfi eða vilt hafa augun opin fyrir spennandi tækifærum?

Ráðningaþjónusta Intellecta

Persónuleg þjónusta og metnaður fyrir góðum faglegum ráðningum er okkar ástríða

Góð ráð og sniðmát

Best er að vanda til við umsóknir og allan frágang. Hér eru sniðmát sem þú getur nýtt.


Intellecta – Skráning í gagnagrunn

Almenn umsókn

Við auglýsum eingöngu hluta af þeim ráðningum sem við erum að vinna að. Settu þig á skrá hjá okkur til að auka möguleika þína á að fá draumastarfið.

IDStarf

Viðskiptavinur Intellecta

Reykjavik

Sérfræðingur í greiningum og launum

Öflugt fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða kraftmikla og metnaðarfulla manneskju í starf sérfræðings í greiningum og launum. Kostur væri ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst. 

IDStarf

Intellecta

Reykjavík

Mannauðsráðgjafi / sérfræðingur í ráðningum

Við í ráðningardeild Intellecta óskum eftir að bæta öflugum einstaklingi í teymið okkar. Sem mannauðsráðgjafi og sérfræðingur í ráðningum munt þú vinna að ráðningum sérfræðinga og stjórnenda, bæði fyrir einkamarkaðinn og hið opinbera. Verkefnin eru fjölbreytt og færð þú tækifæri til að leiða verkefnin þín frá A-Ö, hvort sem er í gegnum auglýsingu eða leit (e. head-hunting).

IDStarf

Hampiðjan

Reykjavik

Verkfræðingur/tæknifræðingur

Hampiðjan óskar eftir að ráða starfsmann sem hefur mikinn áhuga á veiðum og veiðarfærum til að taka þátt í hönnun, teikningu og þróun á botn- og flottrollum. 

IDStarf

GG Verk

Reykjavik

Tæknimenn í byggingaframkvæmdir

Vegna traustrar verkefnastöðu óskar GG Verk eftir að ráða öfluga tæknimenn í lykilstjórnendateymi byggingaframkvæmda.

IDStarf

Climeworks

Hellisheiði

Vinnuverndarfulltrúi (e. occupational health and safety representative)

Climeworks hefur gangsett verksmiðju á Íslandi sem fjarlægir CO₂ úr andrúmsloftinu með það markmið að hægja á hlýnun jarðar og vernda komandi kynslóðir. Við óskum eftir að ráða öfluga leiðtoga sem eru tilbúnir að taka þátt í þessu mikilvæga verkefni. We foster a dynamic environment and are building a global purpose driven team. We are looking for disruptive thinkers, passionate achievers and inspiring leaders that are ready to take on the world’s greatest challenge. Will you join us? 

IDStarf

Viðskiptavinur Intellecta

Reykjavik

Sérfræðingur í endurskoðun

Viðskiptavinur Intellecta óskar eftir að ráða sérfræðing í endurskoðun eða aðila með góða reynslu af uppgjörum og framtölum.

IDStarf

Hafnarfjarðarbær

Hafnarfjörður

Deildarstjóri barnaverndar

Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða deildarstjóra barnaverndar á fjölskyldu- og barnamálasviði. Um fullt starf er að ræða.

IDStarf

Climeworks

Hellisheiði

Framleiðslustjórar (e. production managers)

Climeworks hefur gangsett verksmiðju á Íslandi sem fjarlægir CO₂ úr andrúmsloftinu með það markmið að hægja á hlýnun jarðar og vernda komandi kynslóðir. Við óskum eftir að ráða öfluga leiðtoga sem eru tilbúnir að taka þátt í þessu mikilvæga verkefni. We foster a dynamic environment and are building a global purpose driven team. We are looking for disruptive thinkers, passionate achievers and inspiring leaders that are ready to take on the world’s greatest challenge. Will you join us? 

IDStarf

Climeworks

Hellisheiði

Viðhaldsstjóri (e. maintenance manager)

Vilt þú ganga til liðs við teymi hugsjónafólks sem er staðráðið í að leysa eina af stærstu áskorunum mannkynsins? Climeworks hefur sett í gang verksmiðju á Íslandi sem vinnur að því að fjarlægja CO₂ úr andrúmsloftinu með það markmið að hægja á hlýnun jarðar og vernda komandi kynslóðir. Við óskum eftir öflugum leiðtogum sem eru tilbúnir í að taka þátt í stærsta verkefni heimsins. Ready to join a team of visionaries who is dedicated to solving one of humankind‘s greatest challenges?

IDStarf

Viðskiptavinur Intellecta

Reykjavik

Forritarar - Margvísleg tækifæri

Erum með áhugaverð störf í boði fyrir háskólamenntaða hugbúnaðarsérfræðinga sem hafa náð góðum árangri í forritun.  

IDStarf

Viðskiptavinir Intellecta

Reykjavik

Upplýsingatæknisérfræðingar

Óskum eftir að komast í samband við háskólamenntaða upplýsingatæknisérfræðinga sem vilja leita nýrra tækifæra á sviði hugbúnaðargerðar eða annarra starfa á sviði upplýsingatækni.

IDStarf

Viðskiptavinir Intellecta

Reykjavik

Ertu góður bókari?

Intellecta berast ítrekað beiðnir frá viðskiptavinum um að finna fyrir sig öfluga bókara. Ef þú ert með góða bókhaldsreynslu, hefur jafnvel lokið námi sem viðurkenndur bókari, þá er tilvalið að skrá sig hjá Intellecta.

Við veitum frekari upplýsingar:


Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson

Hafdís Ósk Pétursdóttir

Hafdís Ósk Pétursdóttir

Helga Birna Jónsdóttir

Helga Birna Jónsdóttir

Henrietta Þóra Magnúsdóttir

Henrietta Þóra Magnúsdóttir

Sigríður Svava Sandholt

Sigríður Svava Sandholt

Thelma Kristín Kvaran

Thelma Kristín Kvaran

Torfi Markússon

Torfi Markússon