Titill stjórnun breytinga
Innleiðing og framkvæmd breytinga skilur að

Stjórnun breytinga

Mikilvægt er að vanda framkvæmd ákvarðana, breytinga og verkefna ef vel á að takast til.

Slide 2
Við styðjum framþróun

Breytinga- og verkefnastjórnun

Breytingastjórnun

Mikilvægt er að passa vel upp á að verkefni sem breyta ferlum, hæfni og tækni eða viðskiptamódelum sé stýrt.

Verkefnastjórnun

Algengt er að við tökum að okkur að stýra verkefnum fyrir viðskiptavini, hvort sem er heildar verkefni eða gæta hans hagsmuna.

call_merge

Samrunar

Oft eru stærri breytingaverkefnin samrunar af ýmsum gerðum. Við sjáum um greiningu áður en að samruna kemur og breytingastjórnun og ráðgjöf við framkvæmd.

Stafræn umbreyting

Stór verkefni sem gjarnan er skipt í mörg smærri og þurfa að taka á ferlum, færni og tækni. Við sinnum uppbyggingu verkefna og stýringu þeirra á þann hátt að auknar líkur eru á árangri.

Slide 3
VIÐ STYÐJUM BREYTINGAR

Fræðsla

1 á 1

Speglun hugmynda, áskorana og reynslu

Stjórnendur og sérfræðingar þurfa hlutlausan aðila með hæfni til að spegla hugmyndir og áskoranir

Vinnustofur

Klæðskerasniðin fræðsla og verkefni

Best er að fá verkefni sem eru nærri raunverulegum áskorunum og að fá kennslu í að nota viðeigandi verkfæri og aðferðir.

Stöðumat

Markviss öflun þekkingar

Mikilvægt er að þekkja stöðuna og hvert markmiðið er ásamt því að geta brotið vegferðina niður í hæfilega áfanga.

Breytingastjórnun

Fræðsla og hæfni er hluti breytinga

Óvissa er einkenni breytinga fyrir þá sem þær hafa áhrif á. Fræðsla og góð umgjörð breytinga er lykill að árangri.

Við veitum frekari upplýsingar:


Einar Þór Bjarnason

Einar Þór Bjarnason

Guðmundur Arnar Þórðarson

Guðmundur Arnar Þórðarson