Hönnun rannsókna og kannana


Mikilvægt er fyrir fyrirtæki að geta fengið allar upplýsingar sem það þarf, hverjar sem þær gætu verið. Ráðgjafar Intellecta hafa mikla reynslu af hönnun, framkvæmd og úrvinnslu rannsókna og kannana og geta gert þá könnun sem þú þarft.

Öflun upplýsinga er mikilvæg

Hægt er að afla upplýsinga á margs konar máta en oft er besta leiðin að framkvæma kannanir eða rannsóknir. Ráðgjafar Intellecta hafa áratuga reynslu af hönnun, framkvæmd og úrvinnslu rannsókna og geta gert þá könnun sem þitt fyrirtæki þarf á að halda.

Kannanirnar og rannsóknirnar sem ráðgjafar Intellecta hafa gert eru mjög fjölbreyttar og hafa svarað margs konar mismunandi spurningum fyrir fyrirtæki.

Við veitum frekari upplýsingar:


Kristján B. Einarsson

Kristján B. Einarsson

Valdimar Miguel Þórsson

Valdimar Miguel Þórsson