Háspennuhönnuður

Lota

Hjá Lotu eru spennandi tímar framundan og því leitum við að liðsauka í frábæran hóp hönnuða sem vinnur að mjög skemmtilegum og fjölbreyttum verkefnum á sviði orkumála. 

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Hönnun og greining rafdreifingar og orkuvirkja
  • Gerð útboðsgagna, verklýsinga og kostnaðaráætlanna
  • Eftirlit með verkum
 Menntunar- og hæfniskröfur:
  • Rafmagnsverkfræði eða tæknifræði
  • Reynsla af hönnun orkuvirkja er kostur
  • Samskiptakort í lagi
  • Lausnamið- uð/að/aður með næmt auga fyrir smáatriðum.
  • Vinnur sjálfstætt en elskar að vinna í hóp
Fríðindi í starfi
  • Við bjóðum upp á frábært samstarfsfólk
  • Tækifæri til þróunar og fræðslu
  • Samgöngustyrk, íþróttastyrk og stuðning við andlega heilsu
  • Sveigjanlegan vinnutíma

Hjá Lotu starfar blandaður hópur af góðu fólki sem finnst skemmtilegt að veita einfaldar, áreiðanlegar og skýrar lausnir fyrir viðskiptavini okkar.

Einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið.

Nánari upplýsingar veitir Erlen Björk Helgadóttir Mannauðsstjóri [email protected]

Hlökkum til að heyra frá þér.