Forsíða
Inngangur
Gögn og bætt aðgengi að þeim geta orðið drifkraftur íslensks sjávarútvegs og gert greinina samkeppnishæfari á heimsvísu
Augu manna hafa opnast fyrir því að gögn eru auðlind fyrir þá sem geta unnið úr þeim upplýsingar sér til framfara og ávinnings. Til þess að svo megi vera þarf að safna gögnunm skipulega, auka gæði þeirra og varðveita þau með öruggum hætti. Aukin áhersla á gæði gagna og samtengingu margra gagnasafna má eru áhrifaríkar leiðir til að ná fram meiri verðmætasköpun í greininni. Gervigreind og önnur tækniþróun undanfarinna ára hefur gjörbreytt möguleikum til úrvinnslu og meðhöndlun gagna. Í dag má segja að gögn séu orðin drifkraftur fyrirtækjanna og hagkerfisins og hefur þeim verið líkt við eldsneyti sem knýr áfram nýsköpun og eru forsenda fyrir stefnumótun og ákvarðanatöku.
Markmið þessa verkefnis er annars vegar að greina hvaða gögnum er safnað í sjávarútvegi í dag, hvar þau eru, hverjir þurfa á þeim að halda og hins vegar að benda á tækifæri og leiðir til að nýta gögnin betur til virkari stjórnsýslu, eftirlits og til eflingu rannsókna. Í verkefninu hefur verið dreginn upp meginferill veiða, löndunar, vinnslu og útflutnings sjávarfangs og þau gögn sem verða til í ferlinu dregin fram. Bent er á ný tækifæri sem blasa við, án þess að þau séu skilgreind frekar. Segja má að verkefnið sé fyrsta skrefið í að leysa úr læðingi ný tækifæri til meiri samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs.
Íslenskur sjávarútvegur býr yfir mikilli gagnaauðlind sem hefur orðið til síðastliðna áratugi. Fyrst og fremst er um að ræða gögn sem eru varðveitt hjá opinberum stofnunum, fiskmörkuðum, útgerðum og vinnslum víða um land. Þessi gögn hafa að miklu leyti verið nýtt í afmörkuðum tilgangi eigenda gagnanna og eru fáum öðrum aðgengileg. Dæmi eru um að sömu gögnum sé safnað upp á fleiri en einum stað
Ferillnúll
chevron_right
chevron_right
chevron_right
Veiðarlvl1
menu
Valmynd
chevron_right
chevron_right
chevron_right
Menubar-Veiðar
MenubarVEIÐAR-veiðar
Menubar-LÖNDUN-Veiðar
MenubarVEIÐAR-LÖNDUN-Veiðar
úrhöfnlvl2
Uppruni gagna
Ítarupplýsingar
Titill | Tilgangur | Tegund skráningar | Hvernig safnað | Hvar vistað | Lögbundið/Ekki lögbundið |
---|---|---|---|---|---|
Lögskráning | Að áhöfn sé löglega skráð og að lögbundin hlutverk séu mönnuð þeim sem hafa til þess menntun og viðurkenningu | Rafrænt (Ísland.is) | Handvirkt | Samgöngustofa | Lögbundið |
Ferilvöktun | Að gæta að öryggi skipa og vita hvar þau eru ef þau lenda í vá | Hugbúnaður | Sjálfvirkt | Umjónaraðilar hugbúnaðar, LHG | Lögbundið |
MenubarVEIÐAR-úrHöfn
MenubarVEIÐAR-LÖNDUN-Úrhöfn
Veiðarlvl2
menu
Valmynd
Uppruni gagna
Ítarupplýsingar
Uppruni gagna | Tilgangur | Tegund skráningar | Hvernig safnað | Hvar vistað | Lögbundið/Ekki lögbundið |
---|---|---|---|---|---|
Afladagbók | Skrá veiddan afla | Rafrænt eyðublað eða hugbúnaður | Handvirkt | Fiskistofu og umsjónaraðila hugbúnaðar | Lögbundið |
Ferilvöktun | Að gæta að öryggi skipa og vita hvar þau eru ef þau lenda í vá. | Hugbúnaður | Sjálfvirkt | Umsjónaraðilar hugbúnaðar, LHG | Lögbundið |
Lengdarmælingar og söfnun kvarna | Athuganir | Sýnatökuhugbúnaður | Handvirkt | HAFRÓ | Ekki lögbundið |
MenubarVEIÐAR-veiðar2
MenubarVEIÐAR-LÖNDUN-veiðar2
Úrvinnslalvl2
Uppruni gagna
Ítarupplýsingar
Uppruni gagna | Tilgangur | Tegund skráningar | Hvernig safnað | Hvar vistað | Lögbundið/Ekki lögbundið |
---|---|---|---|---|---|
Afladagbók | Skrá veiddan afla | Rafrænt eyðublað eða hugbúnaður | Handvirkt | Fiskistofu og umsjónaraðila hugbúnaðar | Lögbundið |
Ferilvöktun | Að gæta að öryggi skipa og vita hvar þau eru ef þau lenda í vá. | Hugbúnaður | Sjálfvirkt | Umsjónaraðilar hugbúnaðar, LHG | Lögbundið |
Lengdarmælingar og söfnun kvarna | Athuganir | Sýnatökuhugbúnaður | Handvirkt | HAFRÓ | Ekki lögbundið |
MenubarVEIÐAR-úrvinnsla
MenubarVEIÐAR-LÖNDUN-Úrvinnsla
Íh0fnlvl2
Uppruni gagna
Ítarupplýsingar
Uppruni gagna | Tilgangur | Tegund skráningar | Hvernig safnað | Hvar vistað | Lögbundið/Ekki lögbundið |
---|---|---|---|---|---|
Afladagbók | Skrá veiddan afla | Rafrænt eyðublað eða hugbúnaður | Handvirkt | Fiskistofu og umsjónaraðila hugbúnaðar | Lögbundið |
Ferilvöktun | Að gæta að öryggi skipa og vita hvar þau eru ef þau lenda í vá. | Hugbúnaður | Sjálfvirkt | Umsjónaraðilar hugbúnaðar, LHG | Lögbundið |
Tilkynning til fiskmarkaða | Láta fiskmarkaði vita hvað sé á leiðinni | Símtal eða tölvupóstur | Handvirkt | Reiknistofa fiskmarkaða | Ekki lögbundið |
Tilkynning ef landað er í öðru landi | Halda utan um afla | Lokaskýrsla skiluð | Handvirkt | LHG | Lögbundið |
MenubarVEIÐAR-íHöfn
MenubarVEIÐAR-LÖNDUN-íHöfn
londunlvl1
MenubarLöndun
MenubarVEIÐAR-Löndun
MenubarVEIÐAR-LÖNDUN-Löndun
Menubar-LÖNDUN-Löndun
löndunlvl2
menu
Valmynd
Uppruni gagna
Ítarupplýsingar
Titill | Tilgangur | Tegund skráningar | Hvernig safnað | Hvar vistuð | Lögbundið/Ekki lögbundið |
---|---|---|---|---|---|
Hafnarvog | Vigtun afla | GAFL | Handvirkt | Fiskistofa | Lögbundið |
Hitamælingar | Athuganir | Rafrænt | Handvirkt | MAST | Ekki lögbundið |
Sýnataka | Athuganir | Sýnatökuhugbúnaður | Handvirkt | HAFRÓ | Ekki lögbundið |
Úrtaksvigtun | Athuganir | Excel | Handvirkt | Fiskistofa | Ekki lögbundið |
Lengdarmælingar og söfnun kvarna | Athuganir | Sýnatökuhugbúnaður | Handvirkt | HAFRÓ | Ekki lögbundið |
MenubarLÖNDUN-löndun
MenubarVEIÐAR-LÖNDUN-Löndun2
Fiskamarkadirlvl2
menu
Valmynd
Ítarupplýsingar
Uppruni gagna
Tilgangur
Tegund skráningar
Hvernig safnað
Hvar vistað
Lögbundið/Ekki lögbundið
Vigtun fiskmarkaða
Sannreyna aflaskráningu hafnarvogar
Gagnagrunn RSF(rsf.is)
Handvirkt
Gagnagrunn RSF(rsf.is)
Ekki lögbundið
MenubarLÖNDUN-fiskmark
MenubarVEIÐAR-LÖNDUN-Fiskmark
Verkunogvinnslalvl2
Uppruni gagna
Ítarupplýsingar
Uppruni gagna
Tilgangur
Tegund skráningar
Hvernig safnað
Hvar vistað
Lögbundið/Ekki lögbundið
Endurvigtun
Sannreyna aflaskráningu hafnarvogar
Uppfærð gögn í GAFL
Handvirkt
Fiskistofa
Ekki lögbundið
Heimavigtun
Vigtun afla
GAFL
Sjálfvirkt
Fiskistofa
Lögbundið
Vinnsluupplýsingar
Vinnsla og verkun
Vinnslukerfi, ERP kerfi
Sjálfvirkt og handvirkt
Vinnsluaðili, Fiskistofa
Ekki lögbundið
Aukaafurðir
Skráning aukaafurða
Eigin gagnagrunn
Sjálfvirkt og handvirkt
Vinnsluaðili
Ekki lögbundið
MenubarVerkun
MenubarLÖNDUN-verkun
MenubarVEIÐAR-Verkun
MenubarVEIÐAR-LÖNDUN-Verkun
Flutningurlvl2
menu
Valmynd
Uppruni gagna
Ítarupplýsingar
Uppruni gagna
Tilgangur
Tegund skráningar
Hvernig safnað
Hvar vistað
Lögbundið/Ekki lögbundið
Veiðivottorð
Sannreyna aflaskráningu
Rafrænt
Sjálfvirtk og handvirkt
Fiskistofa, söluaðilar
Lögbundið
Útflutningsskýrsla
Tilgreining til yfirvalda
ERP kerfi viðkomandi
Sjálfvirkt og handvirkt
Tollurinn
Lögbundið
MenubarFlutningur
MenubarVEIÐAR-Flutningur
MenubarLÖNDUN-flutningur
MenubarVEIÐAR-LÖNDUN-Flutningur