Slide 1

Störf í boði

Ert þú að leita að nýju starfi eða vilt hafa augun opin fyrir spennandi tækifærum?

Ráðningaþjónusta Intellecta

Persónuleg þjónusta og metnaður fyrir góðum faglegum ráðningum er okkar ástríða

Góð ráð og sniðmát

Best er að vanda til við umsóknir og allan frágang. Hér eru sniðmát sem þú getur nýtt.


IDStarf

Landhelgisgæsla Íslands

Reykjavík

Sjókortagerð

Landhelgisgæsla Íslands óskar eftir að ráða öflugan einstakling til starfa í sjómælinga- og siglingaöryggisdeild stofnunarinnar. Um er að ræða starf við sjókortagerð sem og önnur verkefni deildarinnar á sviði siglingaöryggis. Í boði er spennandi starf sem gefur viðkomandi kost á að efla þekkingu og færni á þessu sviði, meðal annars með sértæku námi erlendis í sjókortagerð.

IDStarf

Landhelgisgæsla Íslands

Suðurnes

Kerfisstjóri/sérfræðingur upplýsingatæknikerfa

Landhelgisgæsla Íslands óskar eftir að ráða áhugasaman og traustan liðsfélaga í samhentan hóp sérfræðinga sem bera ábyrgð á kerfis- og tæknimálum á varnarmálasviði Landhelgisgæslunnar, þar með talið rekstri, viðhaldi, uppsetningu og þróun á kerfis- og tæknibúnaði Atlantshafsbandalagsins (NATO) hér á landi.

IDStarf

Landhelgisgæsla Íslands

Suðurnes

Skjalastjóri varnartengdra verkefna

Landhelgisgæsla Íslands (LHG) óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi einstakling í starf skjalastjóra. Viðkomandi ber ábyrgð samhæfingu og umsjón með gagna- og skjalasöfnum Atlantshafsbandalagsins (NATO) hér á landi ásamt þjálfun og stuðningi við notendur. Auk þess sinnir viðkomandi öðrum tengdum sérhæfðum verkefnum á sviði skjalamála og annarra trúnaðarganga á sviði varnarmála.

Við veitum frekari upplýsingar:


Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson

Birna Dís Bergsdóttir

Birna Dís Bergsdóttir

Helga Birna Jónsdóttir

Helga Birna Jónsdóttir

Henrietta Þóra Magnúsdóttir

Henrietta Þóra Magnúsdóttir

Lea Kristín Guðmundsdóttir

Lea Kristín Guðmundsdóttir

Sigríður Svava Sandholt

Sigríður Svava Sandholt

Thelma Kristín Kvaran

Thelma Kristín Kvaran

Torfi Markússon

Torfi Markússon

Þuríður Pétursdóttir

Þuríður Pétursdóttir